bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 05/2002 SHADOWLINE....SELDUR.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15908
Page 1 of 4

Author:  ///MR HUNG [ Wed 07. Jun 2006 02:19 ]
Post subject:  M5 05/2002 SHADOWLINE....SELDUR.

Þá ætla ég að selja þennan snilldar bíl sem verður með sökknuði :(

Þessi bíll er innfluttur frá lux nú í vor og er ég annar eigandi af honum með þessum luxara.

Hann var að detta í 100.000 km um daginn og er hann nýkominn úr smurningu og síuskiptum.

Hér er létt upptalning um búnað sem ég man eftir í fljótu bragði enn læt fylgja fæðingarvottorðið fyrir þá sem nenna að þýða.



LITUR: CARBONSCHWARZ METALLIC (416)

LEÐUR: WALK NAPPA/CARAMEL (M1CR)

100% ÞJÓNUSTUBÓK.

COMFORT SÆTI/RAFMAGN/HITI/MINNI/NUDD...HEAVY ÞÆGILEG.

MÆLABORÐ ER FULL LEÐRAÐ OG EINNIG STOKURINN Á MILLI SÆTANA OG HURÐAR SPJÖLDIN.

FULL SHADOWLINE (NÝRU LÍKA)

SAMLITUR

SHORT SHIFTER.

ROOFSPOILER

LIP SPOILER

AUGNLOK

ORGINAL LITAÐ GLER AFTURÍ OG FILMUR FRAMMÍ.

RAFKNÚINN GARDÍNA Í AFTURRÚÐU.

ALCANTARA TOPPKLÆÐNING.

INDIVITIUAL AUDIO SYSTEM.....VIRKAR.

6 DISKA CD MAGASÍN.

AÐGERÐARSTÝRI.

WIDE SCREEN SKJÁR.

ÞRÁÐLAUS SÍMI OG HANDFRJÁLS BÚNAÐUR.

NAVIGATION DÓTIÐ.

SÉRSMÍÐAÐUR PLEXIGLERKASSI FYRIR 3 BYSSUR Í SKOTTI.

XENON.

REGNSKYNJARI.

ÞJÓFAVÖRN.

LOFKÆLING.

KELLNERS HLJÓÐKÚTAR SELJAST AUKALEGA.

07 SKOÐUN OG POTTÞÉTT ÝMISLEGT FLEIRA.


OG SVONA KOM HANN ÚR KÚNNI.


Colour CARBONSCHWARZ METALLIC (416)

Upholstery WALK NAPPA/CARAMEL (M1CR)

Prod. date 2002-04-16


Order options
No. Description
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS

265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC)

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

326 REAR SPOILER, DELETION

358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

441 SMOKERS PACKAGE

455 ACTIVE SEAT F DRIVER AND FRONT PASSENGER

456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE

521 RAIN SENSOR

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM

761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING

854 LANGUAGE VERSION FRENCH

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

877 DELETION CROSS-OVER OPERATION

881 FRENCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET


Series options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

216 SERVOTRONIC

249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL

302 ALARM SYSTEM

423 FLOOR MATS, VELOUR

430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

520 FOGLIGHTS

522 XENON LIGHT

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

555 ON-BOARD COMPUTER

710 M LEATHER STEERING WHEEL

785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS


Information
No. Description
473 ARMREST, FRONT

694 PREPARATION FOR CD CHANGER

774 INDIVIDUAL WOOD TRIM

776 INDIV. ROOF-LINING ALCANTARA ANTHRACITE




Hér eru myndirnar sem ég sem ég kaupi hann eftir.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og hér eru einu myndirnar sem ég á af honum með spoilerana og samlitur :oops:

Image

Image

Image

Svo eru myndir og fleira HÉR

Tek betri myndir fljótlega.

ÁSETT VERÐ ER 5,9
ÁHVÍLANDI 4.3


Bíllinn fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði því ég vill helst ekki fara í skipti ves enn skoða skynsamleg tilboð í þeim efnum.

Frekari upplýsingar fást í 8204469 eða nonnivett@corvette.is

Author:  basten [ Fri 09. Jun 2006 18:40 ]
Post subject:  Re: M5 2002 SHADOWLINE

///MR HUNG wrote:

......

AÐGERÐARSTÝRI.

WIDE SCREEN SKJÁR.

ÞRÁÐLAUS SÍMI OG HANDFRJÁLS BÚNAÐUR.

NAVIGATION DÓTIÐ.

SÉRSMÍÐAÐUR PLEXIGLERKASSI FYRIR 3 BYSSUR Í SKOTTI.
XENON.

REGNSKYNJARI.

ÞJÓFAVÖRN.

LOFKÆLING.

KELLNERS HLJÓÐKÚTAR SELJAST AUKALEGA.

07 SKOÐUN OG POTTÞÉTT ÝMISLEGT FLEIRA.


:lol:
Það er gott að menn geta gert grín að hlutunum :wink:

Author:  bjahja [ Fri 09. Jun 2006 18:46 ]
Post subject: 

ROFL tók ekki eftir þessu :lol: :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 09. Jun 2006 19:08 ]
Post subject: 

:lol2: Haha þetta er snilld

Author:  Schnitzerinn [ Fri 09. Jun 2006 20:32 ]
Post subject: 

Fylgir ekki leitarheimild/handtökuheimild á ökumann með honum, svo löggimann þurfi ekki alltaf að koma með nýjar ? :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Sat 10. Jun 2006 00:56 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Fylgir ekki leitarheimild/handtökuheimild á ökumann með honum, svo löggimann þurfi ekki alltaf að koma með nýjar ? :lol:
Þarf reyndar að ath það enn það fylgir allavegna lögreglufylgd um land allt og vöktun á heimili :wink:

Með :cop: skal land byggja!

Author:  Einsii [ Sun 02. Jul 2006 18:34 ]
Post subject: 

877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
Hvað er þetta ?

Author:  fart [ Sun 02. Jul 2006 21:19 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
Hvað er þetta ?


Deletion þýðir allavega að hluturinn var sérpantaður úr.

Author:  Einsii [ Sun 02. Jul 2006 21:57 ]
Post subject: 

fart wrote:
Einsii wrote:
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
Hvað er þetta ?


Deletion þýðir allavega að hluturinn var sérpantaður úr.

Amm vissi það.. en átta mig ekki á þessu Cross-over.. hljómar einsog asnalega tengdir hátalarar fyrir mér ;)

Author:  ///MR HUNG [ Thu 06. Jul 2006 14:12 ]
Post subject: 

Jæja þar sem Glitnir frændi var með tilboð í gangi í gegnum allar þessar gengisbreytingar þá er lánið komið í 4,7 :lol:

Og þar sem ég er að fara að byggja þá vill ég fara að losna við þennan bíl og fæst hann á 300 kall + lánið.

Author:  íbbi_ [ Thu 06. Jul 2006 15:12 ]
Post subject: 

það er nú bara sama verð og gengur og gerist á 99 bílunum?!? gott verð.

byggja aftur?

Author:  Benzari [ Thu 06. Jul 2006 16:35 ]
Post subject: 

'99 eru reyndar komnir vel niðurfyrir 4.millj.

Mjög gott verð fyrir individual '02 bíl.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 06. Jul 2006 17:40 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
það er nú bara sama verð og gengur og gerist á 99 bílunum?!? gott verð.

byggja aftur?
Tók raðhús síðast og er að fara í einbýli núna,Var svo gáfaður að sækja um lóð þegar ég þurfti þess ekki og auðvitað fékk hana :roll:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 07. Jul 2006 21:19 ]
Post subject: 

Djöfull hlýt ég að eiga ljótann bíl :roll:

Author:  Svezel [ Fri 07. Jul 2006 22:23 ]
Post subject: 

evran í 97kr => töluvert dýrara að flytja inn sambærilegan bíl

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/