bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15847
Page 1 of 1

Author:  edge [ Fri 02. Jun 2006 22:37 ]
Post subject:  SELDUR

BMW E30 318i

M40 mótor
árg. ´89
ekinn 217.000km
nýskoðaður 07 án athugasemda
cd


Ég er búinn að eiga hann í tæpt ár og keyra hann ca 5000km...
á þeim tíma hefur hann aldrei klikkað. Eina sem ég hef
þurft að gera er að strekkja á handbremsunni, skipta um bensínslöngu
og aftasta kút. Það er búið að endurnýja slatta í vél og gírkassinn
var tekinn í gegn fyrir tæpum 2 árum. Lakkið á bílnum er ekki gott,
og er þó nokkuð ryð, og hurðin bílstjóramegin er frekar slæm. Hann er á ónegldum Toyo
vetrardekkjum, sem ég keypti í haust og eru því aðeins keyrð ca 3-4þús km.

Verð - 100.000kr

Uppl. í síma 8672368 eða PM

Hér eru 2 lélegar (og skítugar :oops: ) myndir síðan í haust, reyni að redda nýjum.

Image
Image

Author:  skylinee [ Sat 03. Jun 2006 00:36 ]
Post subject: 

Þessi yrði svakalega töff á einhverjum blingerum :D

Author:  ///M [ Sat 03. Jun 2006 00:39 ]
Post subject: 

skylinee wrote:
Þessi yrði svakalega töff á einhverjum blingerum :D
ég er ekki allveg að sjá það gerast

Author:  edge [ Sat 03. Jun 2006 13:44 ]
Post subject: 

///M wrote:
skylinee wrote:
Þessi yrði svakalega töff á einhverjum blingerum :D
ég er ekki allveg að sjá það gerast


Sjáðu :lol:

Image

Þessar geta fylgt frítt með... 8)

Author:  Óli [ Sat 03. Jun 2006 18:29 ]
Post subject: 

er þetta sport stóll þarna farþega megin???

Author:  jens [ Sat 03. Jun 2006 18:56 ]
Post subject: 

Sýnist þetta vera sportstólar, þessi hurðarspjóld eru svo oft með sportstólunm.

Author:  siggir [ Sat 03. Jun 2006 19:18 ]
Post subject: 

Hvað er þetta bláa við hliðina á gírstönginni?

Author:  mattiorn [ Sat 03. Jun 2006 21:24 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Hvað er þetta bláa við hliðina á gírstönginni?


Þetta er til að geyma farsíma , en það er bara hnöttur á þessu á þessari mynd :)

Author:  Svezel [ Sun 04. Jun 2006 04:05 ]
Post subject: 

edge wrote:
///M wrote:
skylinee wrote:
Þessi yrði svakalega töff á einhverjum blingerum :D
ég er ekki allveg að sjá það gerast


Sjáðu :lol:

Image

Þessar geta fylgt frítt með... 8)


árið er ekki 1995 og þetta er ekki honda

Author:  basten [ Sun 04. Jun 2006 09:18 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
árið er ekki 1995 og þetta er ekki honda


Hahahahahahahahahaha :lol:
So true :D

Author:  edge [ Sun 04. Jun 2006 12:53 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
árið er ekki 1995 og þetta er ekki honda


enda fóru þessar inn í geymslu mjög fljótt eftir að ég fékk bílinn :roll:

en jú þetta er sportstóll farþegamegin...

Author:  Birkir [ Sun 04. Jun 2006 13:06 ]
Post subject: 

það væri nú alveg hægt að gera þennan bíl huggulegan

Image

Author:  Twincam [ Tue 06. Jun 2006 18:43 ]
Post subject: 

edge wrote:
Svezel wrote:
árið er ekki 1995 og þetta er ekki honda


enda fóru þessar inn í geymslu mjög fljótt eftir að ég fékk bílinn :roll:

Þið kunnið ekki gott að meta!!

3ja arma er bara fyrir alvöru karlmenni! 8) you pussies...

no offence samt, en þessar eru hrikalega slæmar 3ja arma... :lol:

Author:  finnbogi [ Wed 07. Jun 2006 02:33 ]
Post subject: 

3ja arma eru bara ekki að gera sig

nema sem stýri :lol:

Image = Image :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/