BMW ///M5.
Árg 6/1991.
Ekinn 195 þús.
Beinskiptur.
17" Throwing Star felgur á sumardekkjum + 16" felgur á vetrardekkjum.
Xenon, leður, topplúga og eitthvað fleira !
Bíllinn er fallegur og lítur vel út að utan og að innan. Leðrið mjög gott !
Nýlega búið að skipta um heddpakkningu sem var dýrt spaug, gert hjá TB og það fylgir nóta fyrir þeirri viðgerð.
Það sem er að bílnum að mínu mati:
Það á ennþá eftir að laga syncrom-ið og það eru svona smá útlitsatriði sem má laga og eins vantar kastarana á bílinn.
Það fylgir með baseball kylfa sem var vel falin í skottinu
Jæja, smá update.
Bíllinn var tekinn til skoðunar hjá B&L og niðurstaðan úr því er eftirfarandi:
1. Demparar að aftan eru farnir að leka. Þarf væntanlega að skipta um þá á næstunni einhverntíma.
UPDATE: Kom reyndar í ljós að þeir eru ekki farnir að leka heldur aðeins að smita frá sér, skv. ástandsskoðun Frumherja var ekkert athugavert við þetta.
Margir myndu vera hræddir við þetta útaf því að það er einhver hleðslujafnaramekaník í þessu en ég var að lesa mér til um það og það eru dæmi fyrir því að menn setja venjulega dempara og aftengja þetta hleðslujafnaradæmi.
2. Víbringur í stýri þegar bíllinn er kominn í 80km er líklega skökk felga.
UPDATE: Búið að laga þetta, kom í ljós að bremsudiskar að framan sem var nýbúið að skipta um voru skakkir, lagað af TB
3. Það sem þarf til að miðstöðin virki rétt (ekki bara á max power) er ódýrt fyrir þessa bíla.
4. Handbremsan er léleg. Ég hefði átt að láta vita af þessu því þetta var athugasemd sem ég fékk í skoðun. My fault en það þarf ekki að vera mikið mál að laga.
fyrir utan þetta er hann bara góður
Upplýsingar í síma 895 1655 ...
Nokkrar myndir:
... og ein klassísk af bílnum. Felgurnar á þessari mynd fylgja ekki.
