bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 18. May 2006 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image
BMW Z4 AC Schnitzer 3.0L - ´04 ('05)

Bíllinn var keyptur í umboðinu og hefur fengið alltof góða meðhöndlun frá
fyrsta degi.

Hann er ekinn um 22 þús, þar af 7 þús á hraðbrautum.
Aldrei ekinn á söltuðum veg, aldrei í snjó og jafnvel sjaldan í rigningu.
Öll innrétting er eins og ný og lakkið hefur fengið mjög góða meðhöndlun.

Einnig er eftirtalinn búnaður:
Carver 8 hátalara hljóðkerfi með cd og 6 diska magasíni
18" elipsoid felgum
Xenon
AC schnitzer kit
Harður toppur
Beislituð + aluminium innrétting
Barnabílstólsfestingar ;)
Vindhlíf og cupholderar
Facelift ´05 hvít ljós allan hringinn

Þessi bíll er gríðarlega skemmtilegur, togar mjög vel á lágum snúningi,
stífur í akstri og í heildina meiriháttar akstursbíll.

Vill forðast það eins og heitan eldinn að selja hann í brask.

Er mjög stífur á verðinu og hann selst eingöngu staðgreitt*
Ásett verð er 4,750,000

Það er ekkert áhvílandi á honum en auðvitað er hægt að setja lán á hann.

PM eða sími 8972779
Þröstur

*sem gerir hann líklega óseljanlegan.

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Thu 24. Aug 2006 19:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Vá, bara flest allt til sölu hjá þér.

Væri gaman að vita hvað er á óskalistanum.

Ég myndi ALDREI hika við að kaupa bíl af þér, ég veit að þeir fá allir þvílíkt góða umhirðu.

Gangi þér vel með söluna!

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Geirinn wrote:
Vá, bara flest allt til sölu hjá þér.

Væri gaman að vita hvað er á óskalistanum.

Ég myndi ALDREI hika við að kaupa bíl af þér, ég veit að þeir fá allir þvílíkt góða umhirðu.

Gangi þér vel með söluna!


Ætla bara að selja annanhvorn.. Zetan fer strax úr sölu ef Porscheinn selst..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Thrullerinn wrote:
Geirinn wrote:
Vá, bara flest allt til sölu hjá þér.

Væri gaman að vita hvað er á óskalistanum.

Ég myndi ALDREI hika við að kaupa bíl af þér, ég veit að þeir fá allir þvílíkt góða umhirðu.

Gangi þér vel með söluna!


Ætla bara að selja annanhvorn.. Zetan fer strax úr sölu ef Porscheinn selst..

nú verður einhver með aura að taka smá "take one for the team" og kaupa fj***ans Porche-inn!!!

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er geðveikur bíll, ég á alltaf eftir að rukka rúntinn sem þú lofaðir mér á bíladögum í fyrra.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 00:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eg ætla að vera leiðinlegur og vill sja´porcheinn áfram þvi hannn er fucking sweet

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 01:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Zetan er imo miklu fallegri bíll
Mundi halda í þennan grip
:loveit:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 01:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
:-k

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ætla ekkert að eyðileggja þráðinn,,

sá þennann bíl á ..árshátiðinni og verð að segja hvað þetta er lýgilega huggulegur bíll ((sérstaklega með harðtoppnum))

Aflið í 3.0 er einnig alveg glettilega gott og sýnir hvað þróun framleiðenda er að verða hreint með ólíkindum ,,

GLÆSILEGUR bíll...... :clap: :clap:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 18:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er að mínu mati einn fallegast bíllinn á götunni í dag.....punktur :!:

Án efa einn albesti bíll sem ég hef keyrt, þessi bíll flengir flesta roadstera í aksturseiginleikum :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 19:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja - Það kom að þessu.

Það verður spennandi að sjá hvor selst fyrst.... hvað settir þú á Porsche bílinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Jæja - Það kom að þessu.

Það verður spennandi að sjá hvor selst fyrst.... hvað settir þú á Porsche bílinn?


7,390,000,- :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þér er hér með bannað að selja zetuna.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
Þér er hér með bannað að selja zetuna.

Ég held að ég verði að vera sammála þér Þórður!

Ég vona allavega að hann nái að selja Porsche-inn og supercharge-i þá Zetuna! :twisted:
Það væri mjög athyglisverð sjón :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. May 2006 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Þér er hér með bannað að selja zetuna.

Ég held að ég verði að vera sammála þér Þórður!

Ég vona allavega að hann nái að selja Porsche-inn og supercharge-i þá Zetuna! :twisted:
Það væri mjög athyglisverð sjón :)


Er nú sammála ykkur báðum ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 79 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group