bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

523iA ´97
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=1532
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Mon 19. May 2003 16:41 ]
Post subject:  523iA ´97

Minns verður mjög fljótlega til sölu, þannig að þið getið byrjað að safna :D

Author:  arnib [ Mon 19. May 2003 17:13 ]
Post subject: 

Er það 540i sem kallar á þig?

Author:  hlynurst [ Mon 19. May 2003 21:48 ]
Post subject: 

Ég held að Propane sé 7xx maður... ekki rétt. :wink:

Author:  Halli [ Tue 20. May 2003 01:42 ]
Post subject: 

hvert verður væntalegt verð á honum??

Author:  Propane [ Tue 20. May 2003 13:34 ]
Post subject: 

ég held að það sé barasta 7a. Þýðir ekkert annað.

Staðgreiðsluverðið verður einhversstaðar á mill 1.7 og 1.8

Author:  Propane [ Tue 20. May 2003 13:48 ]
Post subject: 

Og þá er ég ekki að tala um gamla 7XX heldur 97+ árgerð

Author:  arnib [ Tue 20. May 2003 16:14 ]
Post subject: 

Propane wrote:
Og þá er ég ekki að tala um gamla 7XX heldur 97+ árgerð


E38, right?

Það eru FEEEEEEEEEEEEITIR bílar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/