| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 750i ´92 TIL SÖLU ( HAMAR) SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15198 |
Page 1 of 7 |
| Author: | HAMAR [ Tue 25. Apr 2006 21:38 ] |
| Post subject: | 750i ´92 TIL SÖLU ( HAMAR) SELDUR |
Sami gamli HAMAR til sölu. Þetta er 750i ´92 fluttur inn í okt. 2000 þá ekinn 115þús en er kominn í 183þús í dag. Demantssvartur, Leðursæti með hita og rafmagni, Sjálfskiptur, Topplúga, Stillanleg fjöðrun, 12 cyl. 299 hestöfl (freistandi að segja 300 ) Ekinn 183000 km. Góð vetrardekk á stálfelgum, Bridgestone Blizzak, 17" álfelgur, 225/45ZR framan og 265/40ZR aftan, sumardekkin frekar slitin, Pioneer CD, JBL hátalarar, K&N loftsíur, Króm stútar á pústi. A.T.H. Erfit getur reynst að halda bílnum á löglegum hraða !!!
Verð 600.000 kr. en má vera meira ef menn vilja. Allar nánari uppl. í síma 8975576 Sigurður |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 21:40 ] |
| Post subject: | |
Flott verð |
|
| Author: | skylinee [ Tue 25. Apr 2006 22:22 ] |
| Post subject: | |
Þessi er svakalega flottur ( fyrir utan hvítu röndina á hliðinni *fingers crossed* vona að ég nái að selja Honduna sem fyrst svo maður geti boðið í þennann |
|
| Author: | BMWRLZ [ Tue 25. Apr 2006 23:23 ] |
| Post subject: | |
Þjónustubók? Þessi akstur er alveg skuggalega lítill eftir 8ára veru í DE. |
|
| Author: | Steini B [ Wed 26. Apr 2006 00:04 ] |
| Post subject: | |
f50 wrote: Þjónustubók?
Þessi akstur er alveg skuggalega lítill eftir 8ára veru í DE. Hvað þá með þinn??? Annars er þetta virkilega flottur bíll og mjög gott að keira! |
|
| Author: | BMWRLZ [ Wed 26. Apr 2006 00:08 ] |
| Post subject: | |
Allavega einn af Topp 3 E32 bílum á klakanum að mínu mati útlitslega. |
|
| Author: | HAMAR [ Wed 26. Apr 2006 16:30 ] |
| Post subject: | |
f50 wrote: Þjónustubók?
Þessi akstur er alveg skuggalega lítill eftir 8ára veru í DE. Þjónustubók fylgir og allar nótur sl. 5 ára. |
|
| Author: | anger [ Wed 26. Apr 2006 17:38 ] |
| Post subject: | |
attu ekki myndir á felgunum 18" |
|
| Author: | HAMAR [ Wed 26. Apr 2006 19:08 ] |
| Post subject: | |
anger wrote: attu ekki myndir á felgunum 18"
Felgurnar eru 17" ekki 18" en engu síður get ég reddað myndum í kvöld. |
|
| Author: | HAMAR [ Wed 07. Jun 2006 22:00 ] |
| Post subject: | |
Búið er að "fínpússa" felgurnar og rétta. Bíllinn er ný bónaður, fullur af bensíni og og bíður eftir nýjum eiganda.
|
|
| Author: | gstuning [ Wed 07. Jun 2006 22:21 ] |
| Post subject: | |
Ég væri til í að sjá þessar felgur undir E30 M3 bara til að sjá FEITANN kantinn |
|
| Author: | bakari22 [ Thu 08. Jun 2006 01:45 ] |
| Post subject: | |
helviti er þessi flottur ég hel ad ég ség þennan á hverju degi i vinnuni hehe flottur bill hjá þér siggi er eð 600 t hvenær á ad gánga frá þessu |
|
| Author: | Bjorgvin [ Thu 08. Jun 2006 02:03 ] |
| Post subject: | |
Ég er nú mest ánægður með avatarinn þinn Kveðja |
|
| Author: | Schulii [ Thu 08. Jun 2006 07:46 ] |
| Post subject: | |
bakari22 wrote: helviti er þessi flottur ég hel ad ég ség þennan á hverju degi i vinnuni hehe flottur bill hjá þér siggi er eð 600 t hvenær á ad gánga frá þessu
..eitthvað sterkara en Winston held ég! |
|
| Author: | Arnar 540 [ Thu 08. Jun 2006 19:01 ] |
| Post subject: | |
selja felgur sér? eða skipti á öðrum 17" +smá penge i milli? |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|