Já þá er komið að því að selja elskuna mína, þrátt fyrir að mér er meinilla við það. Ástæða sölu er sú að ég er kominn með nýjan bíl sem höfðar mér betur.
En já þetta er ss. 1994 árgerð af BMW 525iA (ssk) sem er ekinn 214.000 km.
+ M50B25 mótor sem dyno mældist 179hp útí hjól, 215 útí swinghjól og 281nm. Þetta er ss. Technical Update mótor með Vanos.
+ Svart leður
+ Rafagn í speglum og framrúðum
+ Allt nýtt í bremsum að aftan, skipt um í TB og nótor fylgja
+ Framljósin báðu megin eru glæný (eitt var orðið matt og þá skipti ég um það, og mér fannst asnalegt að vera með 1 ljós nýrra og betur farið en hin svo ég keypti bara alla restina)
+
4.10 Læst drif úr E32 730
+ Ný vatnsdæla, vatsnlás og viftukúpling, nótur fylgja
+ Skoðaður 06 en ef þess er óskað þá skal ég koma honum í gegnum skoðun og skila honum af mér með skoðun 07 sem gildir til Október
+ Fjarstýrðar framlæsingar
+ Smurbók þar sem ég reikna meðal eyðslu og hún er búin að halda stöðugt í 13l/100 að meðaltali.
+ Ég set í hann kasettu tæki og tengi 6 diska geisladiskamagasín við það
+ 17" álfelgur
MJÖG þéttur og góður bíll. Hann var fluttur inn 1997 þá keyrður 70þús km.
Hér er hægt að finna myndir:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=15
Verð: Ég set á hann 650þús sem sumum gæti fundist hátt verð en það er þá þeirra vandamál. EN! Ef þú ert fær sprautari eða þekkir færan sprautara, þá er ég til í að díla um að selja bílinn ódýrari gegn því að annar BMW sem ég á verði heilsprautaður.
Það er hægt að hafa samband við mig í síma 867-5202 eða senda mér PM.