bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318i á 150k !!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15061
Page 1 of 1

Author:  Eggert [ Mon 17. Apr 2006 20:09 ]
Post subject:  E36 318i á 150k !!

Svartur
1991 árg.
Topplúga
4 door
Skoðaður '07
Beinskiptur (gírkassi góður!)
Ekinn 237k

Nýbúið að skipta um tímareim og púst. $$$

Það sem er að:
Topplúga er biluð, eitthvað stíf. Samlæsingin virkar ekki
og svo er soldið ventlabank í honum.
Örlítið farinn að ryðga, ekkert sem ekki er hægt að redda.

150 þús kall :arrow: 690-6190.

Author:  Eggert [ Mon 17. Apr 2006 20:27 ]
Post subject: 

Image

Author:  Eggert [ Tue 18. Apr 2006 13:45 ]
Post subject: 

Nánast ný dekk voru sett undir bílinn í morgun.

Author:  íbbi_ [ Tue 18. Apr 2006 14:08 ]
Post subject: 

styendur beygla.is aftan á honum?

Author:  Eggert [ Tue 18. Apr 2006 14:21 ]
Post subject: 

Neip.

Author:  Yeah'z [ Tue 25. Apr 2006 03:23 ]
Post subject:  Re: E36 318i á 150k !!

er þessi bíll farinn hjá þer eða?

Author:  Eggert [ Sun 30. Apr 2006 14:19 ]
Post subject:  Re: E36 318i á 150k !!

Yeah'z wrote:
er þessi bíll farinn hjá þer eða?


Neip, ennþá til. Nokkrir hafa hringt og sagst ætla að koma og skoða en ekkert gerst.

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Apr 2006 22:57 ]
Post subject: 

Einhver séns að þú gætir póstað fleiri myndum af honum? :)

Author:  Knud [ Mon 01. May 2006 00:37 ]
Post subject: 

Þessi mynd alveg öskrar ég nennti ekki að hlaupa út til að taka myndir af honum :)

Author:  Eggert [ Mon 01. May 2006 08:10 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Þessi mynd alveg öskrar ég nennti ekki að hlaupa út til að taka myndir af honum :)


Mikið rétt, fór meiraðsegja bara á sokkunum rétt útfyrir hurðina.. :P :P

En ég myndi halda að þetta væri alveg nóg til að gefa ykkur hugmynd um hvernig bíl við erum að tala um. Ef einhver ykkar virkilega hefur áhuga á þessum ódýra bíl þá getur hinn sami bara haft samband og fengið að skoða.

Author:  Kristján Einar [ Mon 01. May 2006 10:01 ]
Post subject: 

ég sé enga mynd :roll:

Author:  arnibjorn [ Mon 01. May 2006 11:24 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Knud wrote:
Þessi mynd alveg öskrar ég nennti ekki að hlaupa út til að taka myndir af honum :)


Mikið rétt, fór meiraðsegja bara á sokkunum rétt útfyrir hurðina.. :P :P

En ég myndi halda að þetta væri alveg nóg til að gefa ykkur hugmynd um hvernig bíl við erum að tala um. Ef einhver ykkar virkilega hefur áhuga á þessum ódýra bíl þá getur hinn sami bara haft samband og fengið að skoða.


Ég myndi einmitt halda að ef þú virkilega vildir selja bílinn þá gætiru tekið fleiri myndir.. :roll:

Bara mín skoðun :wink:

Author:  ValliFudd [ Mon 01. May 2006 11:32 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ég myndi einmitt halda að ef þú virkilega vildir selja bílinn þá gætiru tekið fleiri myndir.. :roll:

Bara mín skoðun :wink:



orð! :)
koma nú, myndin þarf að vera 150 þúsund króna virði ;)

Author:  Eggert [ Tue 02. May 2006 21:36 ]
Post subject: 

Seldur. :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/