bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 2002 Myndir Bls 1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15058
Page 1 of 2

Author:  Beggi [ Mon 17. Apr 2006 18:59 ]
Post subject:  M5 2002 Myndir Bls 1

M5 2002 kemur til landsins í janúar minnir mig í 79-80þ.km þá fór í hann ný kúpling smurning o.s.f.v 100% þjónustubók carbon blár á litinn
undir honum eru 19" hartge felgur framdekk eiga nánast allt eftir get ekki sagt alveg það sama um afturdekkin en það fylgja ný með 8) á augnbrýr (málaðar) sem að á eftir að setja á bíll í MJÖG góðu standi og á fáa sér líka :shock: og já ekinn 86 :oops: getur ekki hætt að keyra heh.

Aukabúnaður svona gróft upp talið

Leður
Sportstólar
hiti í sætum
topplúga fín akstursstalva
hi-fi hátalarakerfi (mjög jákvætt)
Gardínur (rafmagn í afturrúðu)
spólvörn
xenon með angel eyes
sími
6 diska magasín

og margt fleira blablabla....

ásett verð er 5,9 hvílir á honum 3,2 ca

Myndir koma eftir smá nánari uppl. í ep eða þeir sem eru ekki að bulla etthvað í 867-1581 Kv.Beggi

nokkrar myndir úr þráð sem ég fann þegar hann var að koma til landsins svo koma nýjar á eftir er búinn að rífa filmurnar úr :shock:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... kuggalegur


Myndir

Myndir af bilnum

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  ///Matti [ Mon 17. Apr 2006 19:08 ]
Post subject: 

Quote:
eftir er búinn að rífa filmurnar úr

:? why?

Author:  Beggi [ Mon 17. Apr 2006 19:15 ]
Post subject: 

allt of dimmt inni í bílnum :? skal borga filmun fyrir þann sem kaupir hann og allir sáttir :P

Author:  Dogma [ Mon 17. Apr 2006 19:26 ]
Post subject: 

þessi bíll er bara geðsjúkur og er pottþétt Top3 flottustu e39 á landinu :!: :twisted:

Author:  Einzi [ Mon 17. Apr 2006 19:35 ]
Post subject: 

Dogma wrote:
þessi bíll er bara geðsjúkur og er pottþétt Top3 flottustu e39 á landinu :!: :twisted:


Hann má vera það fyrir 5,9 millur. :?
Það er nú hægt að fá ýmislegt fyrir þann pening.

Einzi

Author:  Beggi [ Mon 17. Apr 2006 19:38 ]
Post subject: 

juju og hann er þa líka og ef þér finnst hann etthvað rosalega hátt verð lagður þá ertu bara ekki alveg nógu vel að Þér í þessum fræðum

Author:  Einzi [ Mon 17. Apr 2006 19:39 ]
Post subject: 

Beggi wrote:
juju og hann er þa líka og ef þér finnst hann etthvað rosalega hátt verð lagður þá ertu bara ekki alveg nógu vel að Þér í þessum fræðum


Hvaða fræðum ?

Author:  Beggi [ Mon 17. Apr 2006 19:41 ]
Post subject: 

innflutningi á notuðum bílum! en burt séð frá því þá fæst hann á innflutningsverði ef um stgr. er að ræða svo að

Author:  íbbi_ [ Mon 17. Apr 2006 19:47 ]
Post subject: 

mér finnst nú bara ekkert af því að þessi bíll sé milluni dýrari en 99 bílarnir, þessi er kominn með facelyft á 19" hartge felgum sem kosta eflaust á við ágætis bíl í innflutningi, þessi bíll er BARA flottur

Author:  Einzi [ Mon 17. Apr 2006 20:10 ]
Post subject: 

Beggi wrote:
innflutningi á notuðum bílum! en burt séð frá því þá fæst hann á innflutningsverði ef um stgr. er að ræða svo að


Já innflutningsfræðunum... jú ég hef kynnt mér það. Það var þú þessvegna sem ég kom með þetta komment.

Annars flottur bíll. Gangi þér vel með söluna.

kv
Einar

Author:  ///MR HUNG [ Mon 17. Apr 2006 20:18 ]
Post subject: 

Einzi wrote:
Beggi wrote:
innflutningi á notuðum bílum! en burt séð frá því þá fæst hann á innflutningsverði ef um stgr. er að ræða svo að


Já innflutningsfræðunum... jú ég hef kynnt mér það. Það var þú þessvegna sem ég kom með þetta komment.

Annars flottur bíll. Gangi þér vel með söluna.

kv
Einar
Væri þú til í að fræða okkur vitleysingana um hvað það kostar að flytja svona bíl inn :roll:

Author:  Einzi [ Mon 17. Apr 2006 20:20 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér finnst nú bara ekkert af því að þessi bíll sé milluni dýrari en 99 bílarnir, þessi er kominn með facelyft á 19" hartge felgum sem kosta eflaust á við ágætis bíl í innflutningi, þessi bíll er BARA flottur


Ekkert að því að það muni vel á milli '99 og '02.
En að láta sér detta til hugar að versla '99 M5 á 4,9M er ekki snjallt.
Einzi

Author:  Einzi [ Mon 17. Apr 2006 20:53 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Einzi wrote:
Beggi wrote:
innflutningi á notuðum bílum! en burt séð frá því þá fæst hann á innflutningsverði ef um stgr. er að ræða svo að


Já innflutningsfræðunum... jú ég hef kynnt mér það. Það var þú þessvegna sem ég kom með þetta komment.

Annars flottur bíll. Gangi þér vel með söluna.

kv
Einar
Væri þú til í að fræða okkur vitleysingana um hvað það kostar að flytja svona bíl inn :roll:


Nei nei þið kunnið þetta :)

Einzi

Author:  Djofullinn [ Mon 17. Apr 2006 22:02 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta nú bara mjög gott verð fyrir 2002 árg á 4000 evru felgum + dekkjum og keyrðan rúmlega 80 þús ;)

Author:  Kristján Einar [ Mon 17. Apr 2006 22:21 ]
Post subject: 

án efa ein flottasta m5a landsins! gangi þér vel með söluna beggi, hellað að sitja í þessum bíl :drool:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/