bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 ´99 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=15047
Page 1 of 1

Author:  ///MR HUNG [ Sun 16. Apr 2006 23:51 ]
Post subject:  M5 ´99 SELDUR

Er með M5 ´99 sem ég hef ákaflega lítið að gera við og væri til í losna við hann.

Hann er ekinn 102.000km
Þjónustubók frá upphafi
nýkominn frá TB úr yfirhalningu og ný smurður
Veit nú ekki alveg hvernig hann er búinn enn það sem ég man
TV
NAVI
Tvöfallt gler
Xenon
6 CD Magansín
Sími
Hiti í sætum
Spólvörn
Svart leður
Sport sæti
18" Orginal felgurnar með lala dekkjum.

Ásett verð er 4490
Lán ca 3,6

Skoða allan andskotann í skiptum.

Fæst á góðu staðgreiðsluverði.

Uppl í PM eða 8204469

Image

Image

Author:  arnibjorn [ Sun 16. Apr 2006 23:59 ]
Post subject: 

Hvað eru afb. háar?

Author:  ///MR HUNG [ Sun 16. Apr 2006 23:59 ]
Post subject: 

ca 60 kall minnir mig.

Author:  anger [ Mon 17. Apr 2006 02:26 ]
Post subject: 

sem mr maniac átti er það ekki ?

Author:  Henbjon [ Mon 17. Apr 2006 12:50 ]
Post subject: 

anger wrote:
sem mr maniac átti er það ekki ?


Jú. það las ég allavega hérna einhversstaðar

Author:  Geir-H [ Mon 17. Apr 2006 15:29 ]
Post subject: 

Það passar

Author:  Beggi [ Mon 17. Apr 2006 17:46 ]
Post subject: 

flottur 8)

Author:  ///MR HUNG [ Mon 17. Apr 2006 20:32 ]
Post subject: 

Svo er auðvitað aðgerðarstýri líka.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 17. Apr 2006 20:49 ]
Post subject: 

Á líka þessar "20 nýjar felgur+dekk sem geta selst með.


Image

Image

Author:  Zkari [ Tue 18. Apr 2006 16:59 ]
Post subject: 

Vá djöfulsins geðveiku felgur :shock: :shock:

Og bíll :drool:

Author:  SUBARUWRX [ Wed 03. May 2006 21:21 ]
Post subject: 

væriru til í að selja þessar felgur sér?

á hvað mikið væriru þá til í að selja þær?

(bróðir minn er eithvað að spá í felgum)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/