| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Til sölu BMW 525 '92 ssk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14857 |
Page 1 of 1 |
| Author: | addi paddi [ Wed 05. Apr 2006 17:13 ] |
| Post subject: | Til sölu BMW 525 '92 ssk |
Sælir félagar Ég er með til sölu bmw 525 árgerð 1992 ekinn 145þ ssk læst drif að aftan rafdrifin topplúga, rafmagn í rúðum frammí litur Silvermetalic(man nú ekki formlega nafnið) innrétting grá tau áklæði bílinn var fluttur inn sem bankastjórabíll fyrir Sverrir Hermansson .... eitthvað hefur gengið illa í bankanum þetta árið því að ekki er mikið um aukahluti í honum fyrir utan lúguna(ekki einu sinni leður) bíllinn er ný yfirfarin af TB og nýskoðaður 15" álfelgur með lala sumardekkjum nýleg vetrardekk ÞAÐ SEM ÞARF AÐ GERA : laga smávægilega dæld á vinstra frambretti eftir einhvern "%"#% sem kunni ekki að koma sér úr bílastæði. Sprauta skottlok (hef ekki hugmynd um hvað kom fyrir það, var rispað þegar ég keypti bílinn) sést á innréttingum í hurð farþegamegin frammí (eins og einhver hafi sett gat í innréttinguna) þetta á ekki að vera mikill kostnaður ( var búin að fá tilboð í viðgerð og sprautun upp á 40þ) man ekki eftir öðru ég vill fá tilboð í bílinn skoða skipti (get samt ekki borgað neitt á milli nema bílinn bara þannig að það sé á hreinu) endilega sendi mail á ajl (att) simnet.is eða hafið samband í síma 8919991 p.s set inn myndir á morgun p.p.s endilega látið mig vita ef eitthvað vantar í auglýsinguna kv Arnar |
|
| Author: | skylinee [ Wed 05. Apr 2006 18:02 ] |
| Post subject: | |
M50 mótor eða ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 05. Apr 2006 18:03 ] |
| Post subject: | |
skylinee wrote: M50 mótor eða ? Jább breyttist árið 90
|
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 05. Apr 2006 19:36 ] |
| Post subject: | |
skoðaru skipti á dýrari eða ódýrari? |
|
| Author: | Twincam [ Wed 05. Apr 2006 19:41 ] |
| Post subject: | |
hvaða verðhugmynd hefurðu um þennan bíl? |
|
| Author: | skylinee [ Sat 08. Apr 2006 15:08 ] |
| Post subject: | |
Væri alveg mergjað að fá myndir sem fyrst |
|
| Author: | slezz [ Sun 09. Apr 2006 10:28 ] |
| Post subject: | |
er þetta dæmi eitthvað í kringum 500-600? áttu myndir? |
|
| Author: | SnowMan [ Mon 24. Apr 2006 23:18 ] |
| Post subject: | |
Myndir?? |
|
| Author: | AddiPaddi [ Mon 29. May 2006 14:52 ] |
| Post subject: | |
Sælir félagar og afsakið hvað ég hef verið lélegur að svara hér en eins og þið sjáið þá varð ég að breyta notandanafninu.... gat ekki loggað mig inn en .... Bíllinn er enþá til sölu en ég er búin að taka eftir því að það þarf að skipta um púst á honum og þarf að setja þéttikítti (eða hvað sem það heitir) á drifhúsið þar sem það lekur örlítið. þannig að, bíllinn fer á 300 - 400þ endilega hafið samband við mig í síma 8919991 ef þið hafið áhuga. kv Arnar myndirnar eru með frekar fáránlegum lit, en þær ættu samt að sýna eitthvað
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|