bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 2003 glæsilegur bíll
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14852
Page 1 of 2

Author:  kjartano [ Wed 05. Apr 2006 12:43 ]
Post subject:  M3 2003 glæsilegur bíll

M3 2003 ekinn 56000. Alveg eins og nýr. Þetta er svakalegasta kerra sem ég hef keyrt. Verð 5.9 milljónir. Getið náð í mig í síma 866-3838 eða send mér e-mail á kjartan@magnusson.is eða Trausti@magnusson.is.
ABS hemlar -
Armpúði -
ASR spólvörn -
Álfelgur -
Fjarstýrðar samlæsingar -
Geisladiskamagasín -
Geislaspilari -
Glertopplúga -
GPS staðsetningartæki -
Handfrjáls búnaður -
Hiti í sætum -
Hraðastillir -
Höfuðpúðar aftan -
Innspýting -
Kastarar -
Leðuráklæði -
Leiðsögukerfi -
Líknarbelgir -
Loftkæling -
Minni í sætum -
Rafdrifin sæti -
Rafdrifnar rúður -
Rafdrifnir speglar -
Reyklaust ökutæki -
Samlæsingar -
Stafrænt mælaborð -
Topplúga -
Útvarp -
Vindskeið/spoiler -
Vökvastýri -
Xenon aðalljós -
Þjónustubók
Hér eru myndir
.http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=100283
Ég kann nú ekki að láta myndirnar beint á kraftinn en ef þið viljið myndir beint til ykkar þá get ég sent ykkur e-mail.

Author:  Benzari [ Wed 05. Apr 2006 12:53 ]
Post subject: 

:shock: :shock:

Author:  pallorri [ Wed 05. Apr 2006 13:43 ]
Post subject: 

http://www.nffg.is/misc/e46m3
Myndir

Author:  kjartano [ Wed 05. Apr 2006 13:58 ]
Post subject: 

takk fyrir tetta TRAPT.

Author:  hjortur [ Wed 05. Apr 2006 14:04 ]
Post subject: 

Mjá, við erum að tala 8-9 á richter...

(Að ótöldum skjálfta í nærbuxum margra)

Author:  Coney [ Wed 05. Apr 2006 15:04 ]
Post subject: 

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Flottur M3 :o

Author:  Twincam [ Wed 05. Apr 2006 19:45 ]
Post subject: 

Við erum að tala um að ég myndi alvarlega íhuga að sofa hjá karlmönnum til að eignast pening fyrir þessum :shock:

Svakalega fallegur bíll... og þessi litur er mergjaður 8) :woow:

Author:  ///Matti [ Wed 05. Apr 2006 21:05 ]
Post subject: 

Þetta er ekta liturinn á þennan bíl 8)

Author:  siggir [ Wed 05. Apr 2006 23:35 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Við erum að tala um að ég myndi alvarlega íhuga að sofa hjá karlmönnum til að eignast pening fyrir þessum :shock:


http://www.einkamal.is

:P

Author:  burgerking [ Mon 10. Apr 2006 00:27 ]
Post subject: 

Ég skal hlaupa nakinn hringinn til að safna fyrir þessum bíl ! 8)

Eða kannski safna með því að hóta því að hlaupa! :oops:

annars geðveikur bíll og gangi þér vel með söluna :wink:

Author:  aronjarl [ Mon 10. Apr 2006 01:40 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Twincam wrote:
Við erum að tala um að ég myndi alvarlega íhuga að sofa hjá karlmönnum til að eignast pening fyrir þessum :shock:


http://www.einkamal.is

:P


EHEHEH

en er hægt að spóla á honum :?:



geggjaður bíll :!:

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 10. Apr 2006 08:37 ]
Post subject: 

klám sá hann á laugardaginn

Author:  Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 10:18 ]
Post subject: 

held ég þurfi að skipta um buxur...

Author:  Einarsss [ Mon 10. Apr 2006 10:26 ]
Post subject: 

veit einhver hvernig mar hreinsar br**d af lcd ská ?

Author:  Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 10:27 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
veit einhver hvernig mar hreinsar br**d af lcd ská ?


:lol: :lol: :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/