bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i Til sölu ?? - *Seldur* :,( https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14742 |
Page 1 of 4 |
Author: | Einarsss [ Wed 29. Mar 2006 17:11 ] |
Post subject: | E30 325i Til sölu ?? - *Seldur* :,( |
Bíllinn er 1989 árg og var fluttur inn 1996. Ég keypti bílinn af tengdasyni mannsins sem flutti hann með sér heim frá lúxemborg . Ég hafði hugsað mér boddýið sem gott framtíðarverkefni sem reyndist reyndar bara vetrarproject. Það sem búið er að gera fyrir bílinn er ( í þeirri röð sem það gerðist) : Lækkaður 40/40 með KW gormum M20B25 vél,gírkassi drifskaft, JimC kubbur og "kraftloftsía" Sport stólar KW framdemparar M tech Swaybar að framan og aftan Strutbrace fram og aftur KW afturdemparar Borbet A 16x9" Shadowline Hartge flækjur og 2.5" opið púst Pústskynjari Xenon 8000k 3.73 Læst drif ásamt nýjum drifpúða Augnbrúnir yfir framljós Nýr Rafgeymir Skipt um tímareim, kveikju og kerti hjá TB (80 þús kr) Það koma með 14" BBS basketweave felgur, m tech II aftur spoiler, allt sem þarf til að setja diskabremsur að aftan. Bílinn er helstífur og sprækur eftir þessar breytingar og er voðalega lítið að honum. 3 hlutir sem eru að bögga mig þessa dagana og þeir eru : kveiknar á kösturunum um leið og aðalljósin eru sett á, bakkljósin virka ekki og það er smá ryð á byrjunarstigi á boddýinu. Vélin á að vera keyrð um 130 þúsund, kassinn er mjög þéttur og góður, ekki var talin þörf á að skipta um kúplingu þegar vélin var sett í bílinn fyrir 2500km. Ég er ekki búinn að ákveða að selja bílinn en auðvitað er allt til sölu fyrir rétt verð ![]() Verð : Tilboð linkur á bílinn og myndir Nánari upplýsingar í PM |
Author: | Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 17:26 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er hreint út sagt magnaður. Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl. Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning ![]() Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 17:28 ] |
Post subject: | |
Selja?? ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 29. Mar 2006 17:29 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl. Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning ![]() Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur ![]() ...what he said. Þetta tussuvirkar"! |
Author: | arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 17:32 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl. Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning ![]() Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur ![]() Danni... kaupa kaupa kaupa.. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 17:33 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: Þessi bíll er hreint út sagt magnaður. Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl. Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning ![]() Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur ![]() Danni... kaupa kaupa kaupa.. ![]() ![]() |
Author: | BMWRLZ [ Wed 29. Mar 2006 17:54 ] |
Post subject: | |
Þú hlýtur að vera með einhverja verðhugmynd? |
Author: | Angelic0- [ Wed 29. Mar 2006 17:56 ] |
Post subject: | |
Einar... skamm ! Selja.. why ?? |
Author: | PompaDour [ Wed 29. Mar 2006 18:12 ] |
Post subject: | |
úfff þetta er svo magnaður bíll... en já ég tek undir með f50, þú hlýtur að vera með einhverja verðhugmynd ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 29. Mar 2006 18:25 ] |
Post subject: | |
Er ekki 600 kall algengt verð á góðum E30 í dag? |
Author: | arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 18:29 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Er ekki 600 kall algengt verð á góðum E30 í dag?
Jú eitthvað í kringum það hugsa ég, allavega ef ég ætti 600k núna þá myndi ég kaupa þennan um leið. ![]() |
Author: | PompaDour [ Wed 29. Mar 2006 18:54 ] |
Post subject: | |
hmmm, hversu mörg hestöfl er hann núna? og er hann þá tilbúinn núna? engar frekari breytingar áætlaðar? og já btw, arnibjorn, getur ekki verið að ég hafi verið að sjá þinn kagga uppí mh? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 18:57 ] |
Post subject: | |
PompaDour wrote: hmmm, hversu mörg hestöfl er hann núna? og er hann þá tilbúinn núna? engar frekari breytingar áætlaðar?
og já btw, arnibjorn, getur ekki verið að ég hafi verið að sjá þinn kagga uppí mh? ![]() Kæmi mér ekki mikið á óvart, þar sem að ég er nú einu sinni í MH ![]() Ert þú í MH? En on topic þá eru þessir bílar original 170 hestöfl en má reikna með að þeir séu búnir að lækka eitthvað aðeins eins og minn mældist 168 fyrir ári síðan held ég. En þessi er auðvitað með breytingum sem eiga að skila hestöflum, sérstaklega flækjurnar þannig að nákvæm tala er ekki hægt að vita nema með því að dyno mæla ![]() |
Author: | Hannsi [ Wed 29. Mar 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
ætla að dyno mæla minn þegar hann kemt til Hafnarfjarðar ![]() |
Author: | PompaDour [ Wed 29. Mar 2006 19:18 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Kæmi mér ekki mikið á óvart, þar sem að ég er nú einu sinni í MH ![]() Ert þú í MH? jújú ég er í mh ![]() ![]() ![]() Quote: En on topic þá eru þessir bílar original 170 hestöfl en má reikna með að þeir séu búnir að lækka eitthvað aðeins eins og minn mældist 168 fyrir ári síðan held ég. En þessi er auðvitað með breytingum sem eiga að skila hestöflum, sérstaklega flækjurnar þannig að nákvæm tala er ekki hægt að vita nema með því að dyno mæla
![]() já um 170, fair enough það er nokkuð gott ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |