bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW z3 Coupe '99 Nyjar myndir bls 1, 19.3.2006 - S e l d u r
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14525
Page 1 of 3

Author:  anger [ Thu 16. Mar 2006 23:17 ]
Post subject:  BMW z3 Coupe '99 Nyjar myndir bls 1, 19.3.2006 - S e l d u r

Nyjar myndir

Þetta er sem sagt z3 Coupe, með 2.8 m52 vél, 1300 kilo billinn og eyðir 12 á hundraði í grófum akstri, getur mest nað honum í 11 og mest í 13 innanbæjar, mjög sparsamur. er cirka 6.2 sec í hundrað, með harðlæst Torsen drif. Það eru 4 svona bilar á landinu, blár, grár og svo blár M Coupe. Bæði eg og fyrrverandi eigandi notum þennna bil ekki i daglegan akstur, eg á 730 (sem er til sölu lika) sem eg nota í vinnu og snjó. lakkið er mjög gott, smá grjótkast á afturbretti, man ekki eftir rispum eða ryði né dældum. hann er með Spacerum a aftan sem láta dekkin vera meira útsæð, flottara. 16" original felgur fylgja með frekar slitnum dekkjum en eiga einhvað eftir. Ekkert sem eg veit sem þarf á viðhaldi, en það kemur stundum smá skrölt þegar hannn er í lausagangi (ekki alltaf, fór með hann á verkstæði í dag og þetta er laus pústhlíf, annað hvort taka af eða sjóða í), eg lenti i það sama með 740 hja mer og eg fór með hann í TB og þeir sögðu bara að þeta væri einhvað laust, sem þarf að strekkja á. Billinn er ekinn 71 þusund. Ég er buinn að skipta út framljósum, stöðuljósum, og hliðar stefnuljósum, í glær ljós svo hann lítur mikið betur út. Á eftir að skipta ut afturljósum í glær, en það er bara þegar maður á pening.
Ég er buinn að kaupa lækkunargorma, 40mm allan hringinn og þeir eru í en að sjálfsögðu fylgja gömlu með. Hann brennur engri olíu, ekkert hitavesen eða neitt. Ég skipti nylega aðrari viftureiminni og vatnslás.
Bíllinn er með M-leður körfustólum með rafmagni í. Gler toppluga með rafmagni, auto og semi auto rafmagn í rúðum. M leður styri, kastarar, Alpine Geislaspilari, öflugur spilari og mjöög gott sound system, aldrei heyrt jafn flott í original soundkerfi. beinskiptur að sjálfsögðu.
Þjófavörn, samlæsing. hann fór í ástandskoðun fyrir ca 2 mánuðum, kom svona út

Þurrkublað skemmt að aftan
Spegill laus eða stilling óvirk vinstra megin
Ekki hægt að læsa/opna skottlok með lykli
Lakk misþykkt á vélarhlíf, bendir til sprauturnar (Bílasalinn harðneitaði því nú)
Lakk rispað eða skemmt (Smá grjótkast á afturbretti)
Smávægilegar dældir/beyglur á yfirbyggingu (Get sýnt þetta ef einhver kemur að skoða, ein 'hagkaups' dæld held ég, en eg harðneita þessari skoðun)

Lakkið á að vera mjög gott.

Hann for MINNI mig allveg athsemdalaust í skoðun seinast, en man það ekki 100%. Númerið á honum er Me-157. Það er hiti í sætum (sem er ekki i öllum Coupe á isl) ljósastyllingar að sjálfsögðu og þannig dóterí. En þetta er svona það helsta, vona að eg sé ekki að gleyma einhverju.

Kem með betri myndir á morgun
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli. Skipti á SL eða AMG.

Ég skoðaði mobile.de og eg se ekki að það sé hægt að flytja inn svona bíl innan við 2 milljónir :shock: eða hvað ?
Ekki PM, hringja í Binna, 8658191

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image[/b]

Author:  BMWaff [ Fri 17. Mar 2006 01:14 ]
Post subject: 

Er etta Brynja Már?

Author:  anger [ Fri 17. Mar 2006 07:37 ]
Post subject: 

nei

Author:  íbbi_ [ Fri 17. Mar 2006 12:07 ]
Post subject: 

það væri nú ekki leiðinlegt að sklella sér á þennan

Author:  arnibjorn [ Fri 17. Mar 2006 12:08 ]
Post subject: 

Þessi bíll+réttu felgurnar = :drool: :drool:

Author:  Henbjon [ Fri 17. Mar 2006 14:24 ]
Post subject: 

Hann fór nú út úr með nokkrar athuganir með sér. Er hægt að finna það í söluþræði fyrri eiganda. en shi hvað ég væri til í hann 8)

Author:  pallorri [ Fri 17. Mar 2006 14:48 ]
Post subject: 

Frábær bíll, gangi þér vel með söluna Binni

Author:  Hannsi [ Fri 17. Mar 2006 16:30 ]
Post subject: 

einn galli við þessa bíla

Allt of lítið pláss!!

annars hef ég ekkert slæmt að seigja um þennan bíl 8)

Author:  Dogma [ Fri 17. Mar 2006 17:57 ]
Post subject: 

þetta er bara geðveikt, og gott verð :!:
svo er örugglega hægt að hækka lánið fyrir fátæklinga

Author:  anger [ Sat 18. Mar 2006 00:55 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Hann fór nú út úr með nokkrar athuganir með sér. Er hægt að finna það í söluþræði fyrri eiganda. en shi hvað ég væri til í hann 8)


dÖÖ eg copy peistaði þetta frá fyrri eiganda, svo er það vinu minn líka þannig eg veit allveg hvað eg er að tala um

Author:  anger [ Sat 18. Mar 2006 00:57 ]
Post subject: 

og svo airbags frammí og í hurðunum. ABS og spólvörn sem er hægt að tak af

Author:  anger [ Sun 19. Mar 2006 20:32 ]
Post subject: 

TTT nyjar myndir efst uppi

Author:  HPH [ Sun 19. Mar 2006 20:55 ]
Post subject: 

Quote:
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli.

Ertu að meina að þu vilt fá 550þ,- og yfir taka lanið sem væri þá 600þ, :?:

Author:  bjahja [ Sun 19. Mar 2006 21:10 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Quote:
Áhvílandi: 1150 minni mig, bílasamningur hjá Lýsingu
vill fá 550 á milli.

Ertu að meina að þu vilt fá 550þ,- og yfir taka lanið sem væri þá 600þ, :?:


1150+550=1700þús

er líklega að meina þetta svona

Author:  Henbjon [ Sun 19. Mar 2006 23:39 ]
Post subject: 

Mig langar svo í hann! 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/