bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW MINI COOPER S super charged
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14400
Page 1 of 2

Author:  RikkiRikk [ Wed 08. Mar 2006 22:39 ]
Post subject:  BMW MINI COOPER S super charged

Til sölu einn sá sprækasti

Image

MINI COOPER S SUPER CHARGED (BMW)
Nýskráður 06/2004
Ekinn 30 þús km.
beinskiptur - 6 gíra
180 hö

TILBOÐ: 2.950 Þús stgr.

Öll skipti skoðuð:


Xenon aðalljós
Sjálfstillandi aðalljós
Þokuljós
Spólvörn
Skriðvörn
17" álfelgur
"Run Flat dekk"
ABS bremsur
Loftþrýstingsskynjarar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Fjarstýrðar samlæsingar
Ræsitengd þjófavörn
Gler toppur með sóllúgu (tvívirk)
velti- og aðdráttarstýri
Vökvastýri
Aðgerðarstýri
dökkt leður
Armpúði
CD spilari
HARMON KARDON græjur
8 hátalarar
iPOD tengi
Aksturstölva
Hraðastillir
Loftkæling
MINI MANIA TUNING

MJÖG GOTT EINTAK
Verð 3.550.-
sími: 690 9400 / RMR@INTERNET.IS



Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Kristján Einar [ Wed 08. Mar 2006 22:59 ]
Post subject: 

mér þykja þessir bílar svo alltof svalir .p

gangi þér vel með söluna

Author:  Aron Andrew [ Wed 08. Mar 2006 23:00 ]
Post subject: 

Hvort er þetta Supercharged eða Turbo?

Það stendur bæði í auglýsingunni :?

Author:  RikkiRikk [ Wed 08. Mar 2006 23:33 ]
Post subject: 

8)

Author:  Deviant TSi [ Wed 08. Mar 2006 23:47 ]
Post subject: 

Eitthvað áhvílandi?

Author:  gstuning [ Wed 08. Mar 2006 23:58 ]
Post subject: 

Það er ekkert turbo neitt

bara SC kit

Author:  Stefan325i [ Thu 09. Mar 2006 00:03 ]
Post subject: 

MINI er Supercharged með intercooler, ekki túrbó intercooler.

Það er munur á supercharger og túrbó.

Supercharger er reimdrifinn blásari sem dælir lofti inn á vélin.

Turbó er kúinn af afgasi.

Allavega er bíllin þinn supercharged,, nema að honum hafi verið breitt úr Supercharge í túrbó...

Annars er þetta glæsilegur bíll og gangi þér vel með söluna

Author:  Kristjan [ Thu 09. Mar 2006 05:59 ]
Post subject: 

Svo er hann 168 BHP, nema þetta sé með Hartge, Mini Cooper Works eða einhverju álíka tuning kitti.

samt mjög hressir bílar, 7.2 sek í 100

Author:  jonthor [ Thu 09. Mar 2006 09:07 ]
Post subject: 

Já ég hef keyrt svona bíl. Þetta er mjög skemmtilegt leiktæki og greinilegt merki BMW að finna í hönnuninni :)

Author:  íbbi_ [ Thu 09. Mar 2006 11:31 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S

RikkiRikk wrote:
Supercharge MINI er turbo Intercooler, annars er hann ekki supercharge ef hann er ekki turbo. Þessi er með öllu
:rollinglaugh:

Author:  Djofullinn [ Thu 09. Mar 2006 11:41 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S

íbbi_ wrote:
RikkiRikk wrote:
Supercharge MINI er turbo Intercooler, annars er hann ekki supercharge ef hann er ekki turbo. Þessi er með öllu
:rollinglaugh:
:rollinglaugh: :rollinglaugh: :lol2:
Þetta er bara með því fyndnara sem ég hef heyrt :D

Author:  bimmer [ Thu 09. Mar 2006 12:53 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S

Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
RikkiRikk wrote:
Supercharge MINI er turbo Intercooler, annars er hann ekki supercharge ef hann er ekki turbo. Þessi er með öllu
:rollinglaugh:
:rollinglaugh: :rollinglaugh: :lol2:
Þetta er bara með því fyndnara sem ég hef heyrt :D


Nákvæmlega - massíf steypa!!!

Author:  RikkiRikk [ Thu 09. Mar 2006 14:33 ]
Post subject:  Áhvílandi?

Það hvíla 2 milljónir. Nánari upplýsingar í síma 6909400.

Author:  Aron Andrew [ Thu 09. Mar 2006 14:54 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S

RikkiRikk wrote:
Supercharge MINI er turbo Intercooler, annars er hann ekki supercharge ef hann er ekki turbo. Þessi er með öllu


:slap:

Author:  bjahja [ Thu 09. Mar 2006 14:56 ]
Post subject: 

Jájá, ég held að það séu allir búnir að átta sig á þessum mistökum núna

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/