bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bíllinn er 1989 árg og var fluttur inn 1996. Ég keypti bílinn af tengdasyni mannsins sem flutti hann með sér heim frá lúxemborg . Ég hafði hugsað mér boddýið sem gott framtíðarverkefni sem reyndist reyndar bara vetrarproject.

Það sem búið er að gera fyrir bílinn er ( í þeirri röð sem það gerðist) :

Lækkaður 40/40 með KW gormum
M20B25 vél,gírkassi drifskaft, JimC kubbur og "kraftloftsía"
Sport stólar
KW framdemparar
M tech Swaybar að framan og aftan
Strutbrace fram og aftur
KW afturdemparar
Borbet A 16x9"
Shadowline
Hartge flækjur og 2.5" opið púst
Pústskynjari
Xenon 8000k
3.73 Læst drif ásamt nýjum drifpúða
Augnbrúnir yfir framljós
Nýr Rafgeymir
Skipt um tímareim, kveikju og kerti hjá TB (80 þús kr)

Það koma með 14" BBS basketweave felgur, m tech II aftur spoiler, allt sem þarf til að setja diskabremsur að aftan.

Bílinn er helstífur og sprækur eftir þessar breytingar og er voðalega lítið að honum. 3 hlutir sem eru að bögga mig þessa dagana og þeir eru : kveiknar á kösturunum um leið og aðalljósin eru sett á, bakkljósin virka ekki og það er smá ryð á byrjunarstigi á boddýinu.
Vélin á að vera keyrð um 130 þúsund, kassinn er mjög þéttur og góður, ekki var talin þörf á að skipta um kúplingu þegar vélin var sett í bílinn fyrir 2500km.

Ég er ekki búinn að ákveða að selja bílinn en auðvitað er allt til sölu fyrir rétt verð ;)

Verð : Tilboð


linkur á bílinn og myndir

Nánari upplýsingar í PM

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Last edited by Einarsss on Tue 18. Apr 2006 00:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl.

Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning 8)

Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Selja?? :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djofullinn wrote:
Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl.

Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning 8)

Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur :?



...what he said. Þetta tussuvirkar"!

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl.

Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning 8)

Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur :?


Danni... kaupa kaupa kaupa.. :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Þessi bíll er hreint út sagt magnaður.
Ótrúlegt hvað er búið að gera úr þessum bíl.

Og þetta er einn besti M20B25 mótor sem er á landinu, það er ekki spurning 8)

Mæli með honum.... Langar eiginlega bara í hann sjálfur :?


Danni... kaupa kaupa kaupa.. :lol:
Nei shit i wish. Þarf frekar að fara að selja selja selja :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Þú hlýtur að vera með einhverja verðhugmynd?

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einar... skamm !

Selja.. why ??

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Mar 2006 16:14
Posts: 22
Location: 108 Rvk
úfff þetta er svo magnaður bíll... en já ég tek undir með f50, þú hlýtur að vera með einhverja verðhugmynd :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Er ekki 600 kall algengt verð á góðum E30 í dag?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Eggert wrote:
Er ekki 600 kall algengt verð á góðum E30 í dag?

Jú eitthvað í kringum það hugsa ég, allavega ef ég ætti 600k núna þá myndi ég kaupa þennan um leið. 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Mar 2006 16:14
Posts: 22
Location: 108 Rvk
hmmm, hversu mörg hestöfl er hann núna? og er hann þá tilbúinn núna? engar frekari breytingar áætlaðar?

og já btw, arnibjorn, getur ekki verið að ég hafi verið að sjá þinn kagga uppí mh? ;)

_________________
Verðandi BMW eigandi (vonandi) ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
PompaDour wrote:
hmmm, hversu mörg hestöfl er hann núna? og er hann þá tilbúinn núna? engar frekari breytingar áætlaðar?

og já btw, arnibjorn, getur ekki verið að ég hafi verið að sjá þinn kagga uppí mh? ;)


Kæmi mér ekki mikið á óvart, þar sem að ég er nú einu sinni í MH :lol:
Ert þú í MH?

En on topic þá eru þessir bílar original 170 hestöfl en má reikna með að þeir séu búnir að lækka eitthvað aðeins eins og minn mældist 168 fyrir ári síðan held ég. En þessi er auðvitað með breytingum sem eiga að skila hestöflum, sérstaklega flækjurnar þannig að nákvæm tala er ekki hægt að vita nema með því að dyno mæla :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ætla að dyno mæla minn þegar hann kemt til Hafnarfjarðar :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 19:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 29. Mar 2006 16:14
Posts: 22
Location: 108 Rvk
arnibjorn wrote:
Kæmi mér ekki mikið á óvart, þar sem að ég er nú einu sinni í MH :lol:
Ert þú í MH?

jújú ég er í mh ;) Sá kaggann þinn um daginn á planinu þetta er þrusu gott stöff hjá þér, fékk mig alveg til að stoppa og líta á hann ætlaði meiraðsegja að taka mynd :D og já svo sá ég hann í dag og einhverja gellu að keyra hann sem er þá væntanlega kærastan þín eða mamma :lol:

Quote:
En on topic þá eru þessir bílar original 170 hestöfl en má reikna með að þeir séu búnir að lækka eitthvað aðeins eins og minn mældist 168 fyrir ári síðan held ég. En þessi er auðvitað með breytingum sem eiga að skila hestöflum, sérstaklega flækjurnar þannig að nákvæm tala er ekki hægt að vita nema með því að dyno mæla :P


já um 170, fair enough það er nokkuð gott :)

_________________
Verðandi BMW eigandi (vonandi) ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group