bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750iA V12 E32. '88 - Seldur !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14343
Page 1 of 2

Author:  RagnarH [ Mon 06. Mar 2006 09:48 ]
Post subject:  BMW 750iA V12 E32. '88 - Seldur !

Er með ofangreindan bíl til sölu, bíllinn er ekinn 196þús.
Body er orðið lúið en með smá vinnu er ekkert mál að gera hann flottan.
Er með myndir í myndavélinni og skal henda þeim inn í dag.

Ég ætlaði að fara með hann í heilsprautun og kaupa króm bmw felgur á hann, en ég ætla að fá mér nýlegri BMW, og vantar innborgun inná hann.

Verð: 250-300þús.

Já eða bara tilboð.

Bíllinn er í RvK en ég er á akureyri, en ef þú hefur áhuga þá er ekkert mál að fá að skoðann.

Author:  RagnarH [ Tue 07. Mar 2006 21:29 ]
Post subject: 

ÖLL TILBOÐ SKOÐUÐ !!!

(peninga tilboð)

Author:  RagnarH [ Wed 08. Mar 2006 08:12 ]
Post subject: 

get sent myndir í email.

Author:  RagnarH [ Thu 09. Mar 2006 18:24 ]
Post subject: 

já og til gamans má geta að bíllinn er 299 hestar.
2,36 tonn.

og...ég veit ekki meira sko...bara spyrja.

Sendi myndir eftir smá, myndirnar eru með einhverja stæla við mig :S

Author:  RagnarH [ Mon 13. Mar 2006 12:37 ]
Post subject: 

myndir sendar til þeirra sem báðu um það.

Author:  íbbi_ [ Mon 13. Mar 2006 12:39 ]
Post subject: 

mátt senda mér á ivarm@raesir.is

2.36 tonn? það er nú einhver villa, allra mest hlöðnu IAL v12 bílarnir sem ég hef séð.. með vísund á sætum.. þykka glerinu og flr hafa verið að slefa í 2 tonnin

Author:  arnibjorn [ Mon 13. Mar 2006 12:43 ]
Post subject: 

Endilega senda mér myndir á arnib11@gmail.com :)

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Mar 2006 12:48 ]
Post subject: 

Þetta er s.s sami bíll og var auglýstur hérna: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13583

Author:  skylinee [ Mon 13. Mar 2006 17:16 ]
Post subject: 

Einhver sem fékk senda myndir, kannski smella þeim á netið og setja þær hingað inn ? :D

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Mar 2006 17:18 ]
Post subject: 

skylinee wrote:
Einhver sem fékk senda myndir, kannski smella þeim á netið og setja þær hingað inn ? :D
Þær eru hérna ;)
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=27413

Author:  skylinee [ Mon 13. Mar 2006 17:24 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
skylinee wrote:
Einhver sem fékk senda myndir, kannski smella þeim á netið og setja þær hingað inn ? :D
Þær eru hérna ;)
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=27413


Híhíhí takk :D

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Mar 2006 17:32 ]
Post subject: 

skylinee wrote:
Djofullinn wrote:
skylinee wrote:
Einhver sem fékk senda myndir, kannski smella þeim á netið og setja þær hingað inn ? :D
Þær eru hérna ;)
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=27413


Híhíhí takk :D
Ekkert mál ;)

Author:  elli [ Mon 13. Mar 2006 19:58 ]
Post subject: 

Öss Öss þetta er pottþéttur doner fyrir næsta project. Nú vantar aðstöðuna.

ps. er alveg að takast að sannfæra konuna að bílskúr sé betra en 4. herbegið :lol:

Author:  RagnarH [ Mon 13. Mar 2006 22:05 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mátt senda mér á ivarm@raesir.is

2.36 tonn? það er nú einhver villa, allra mest hlöðnu IAL v12 bílarnir sem ég hef séð.. með vísund á sætum.. þykka glerinu og flr hafa verið að slefa í 2 tonnin


2320 - heildarþyngd.

Skal alveg skanna fyrir þig skráningarskírteinið 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 13. Mar 2006 22:27 ]
Post subject: 

skráningarskírteinið er bara ekki marktækasti hlutur í heimi..

láttu vigta bílin..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/