bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu 325i e36 Beinskiptur SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=14057
Page 1 of 2

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 14:46 ]
Post subject:  Til sölu 325i e36 Beinskiptur SELDUR

Til sölu bmw 325i e36 árg ´92 beinskiptur
svartur með svörtu leðri
Diamont swarts metallic (hef ekki hugmynd um hvernig þetta er skrifað)
ekinn: 182.*** km
Þjónustubók frá upphafi.

Búnaður:
Leður
Læst drif
Topplúga
kastarar
geislaspilari
10 hátalarar og orginal magnari
armpúði milli sæta

Breytingar:
koni stífleikanlega stillanlegir demparar allann hringinn
kw lækkunar gormar 60/40
tölvukubbur frá superchips
CAI frá k&n
opið púst alla leið
Filmur í öllum rúðum nema framrúðunni

Felgur:
18" hamann hm2 með fínum sumardekkjum
15" orginal ál með nýjum vetrardekkjum

Bíllinn var keyptur nýr í bogl og hefur alltaf verið þjónustaður af umboði.

Image
Bíllinn er 4cm hærri an hann á að vera að framan sökum upphækkunar kubba sem settir eru undir á veturna
Image
Image
Image
Image
mynd af bílnum á vetrar dekkjunum eftir filmuísettningu
Image

Ég skoða öll skipti


Verð: VerðHUGMYND 800 sem er nátturulega bara hugmynd og fer eftir kaupum og kjörum og ef fólk er ósátt við það þá ..........................er mér alveg sama

Sími: 869-9173

Author:  Castor [ Mon 20. Feb 2006 14:48 ]
Post subject: 

pm á mig með verðhugmynd takk !

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 14:52 ]
Post subject: 

Uuuusss.. það vantar bara M3 púst á þennan og þá er hann fullkominn :D

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 15:44 ]
Post subject:  Re: Til sölu 325i e36 Beinskiptur

...

Author:  Einarsss [ Mon 20. Feb 2006 15:50 ]
Post subject: 

rólegur á TTT ... innan við klukkutími síðan þú póstaðir upprunalega póstinu.

Flottur bíll annars og á eftir að fara fljótt ef verðið er rétt ;)

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 15:56 ]
Post subject: 

hahahahahahaha
smá mistök þarna á ferð ætlað að breyta auglýsingunni bara ekki gera þetta

Author:  ///MR HUNG [ Mon 20. Feb 2006 16:12 ]
Post subject: 

Dísel touring í skiptum?

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 17:30 ]
Post subject: 

nei takk konan vill ekki touring. en þetta er samt fallegur bíll hjá þér

Author:  Alpina [ Mon 20. Feb 2006 19:28 ]
Post subject: 

Mjög huggulegur bíll en...... vá heldur dýr

Author:  Schulii [ Mon 20. Feb 2006 19:49 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll og einn af þeim sem maður hefur séð í umferðinni reglulega í gegnum árin.

Author:  bebecar [ Mon 20. Feb 2006 20:29 ]
Post subject: 

Sérlega huggulegur bíll EFTIR að kittið var tekið af :!: Bara mjög smekklegur.

Author:  moog [ Tue 21. Feb 2006 00:27 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Mjög huggulegur bíll en...... vá heldur dýr


Finnst þetta bara þokkalegt verð miðað við að fá 18" Hamann hm2 felgur með bílnum.

Gangi þér vel með söluna... e36 325i er alveg málið... sérstaklega bsk. :)

Author:  Gardar [ Mon 27. Feb 2006 10:57 ]
Post subject: 

jæja þá er maður kominn heim og getur farið að gera eitthvað í þessum málum

Author:  arnibjorn [ Mon 27. Feb 2006 10:59 ]
Post subject: 

Hvar er bíllinn staddur?

Author:  Gardar [ Mon 27. Feb 2006 11:02 ]
Post subject: 

hann á Akureyri. legg jafnvel leið mína til Rvk ef það er mikill áhugi
Ekkert mál að fá nániri uppl. í síma: 869-9173 eða í pm

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/