| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e30 318i ´88 ekinn 162.000km SELDUR !!!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13954 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gstuning [ Tue 14. Feb 2006 14:15 ] |
| Post subject: | BMW e30 318i ´88 ekinn 162.000km SELDUR !!!!! |
risamynd 06/88 Coupé Facelift Demantssvartur Grá leður innrétting 'Skíðagat' á aftursæti (virkar sem armpúði aftur í líka) Sjálfskiptur Vökvastýri Dagljósabúnaður Nýlegt púst 14" 'Bottlecap' álfelgur á vetrardekkjum Viper þjófavörn og þar að leiðandi fjarstýrar samlæsingar Lítið er um ryð Ekinn 162.xxx kílómetra BMW Sportstýri Pioneer geislaspilari (4x45w held ég) Skoðaður 07 (síðasti stafur í skráningarnúmeri 7) Smurður í 159.500km Ný kerti í 159.500km Nýjir bremsuklossar að framan í 159.500km Búinn að vera minn dailydriver síðan í ágúst og hefur staðið sig frábærlega. Eitt dekk skemmdist og reddaði ég nýju á stálfelgu, álfelgan fylgir með en ég hef ekki séð pointið í því að láta færa af stálfelgunni yfir á álið þar sem að það er allveg að koma sumar Myndir: risamynd.......................... risamynd risamynd.......................... risamynd risamynd.......................... risamynd risamynd.......................... risamynd Ásett verð 185.000.- krónur. Upplýsingar fást í síma 8635359 eða í e-mail á oskard [at] bmwkraftur.is |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 14. Feb 2006 14:36 ] |
| Post subject: | |
Ójá... |
|
| Author: | Knud [ Tue 14. Feb 2006 18:19 ] |
| Post subject: | |
afhverju er verið að blurra gaurinn? hehe nei annars virðist vera ágætis bíll |
|
| Author: | gstuning [ Tue 14. Feb 2006 18:42 ] |
| Post subject: | |
I´m just that quick |
|
| Author: | Einsii [ Tue 14. Feb 2006 19:55 ] |
| Post subject: | |
er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 14. Feb 2006 20:33 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ?
Ég er enginn galdrakall það var 318is bílinn minn |
|
| Author: | Aron [ Tue 14. Feb 2006 23:23 ] |
| Post subject: | |
er þetta þessi handmálaði? |
|
| Author: | Stefan325i [ Tue 14. Feb 2006 23:32 ] |
| Post subject: | |
Aron wrote: er þetta þessi handmálaði?
Nei nei nei þetta er ekki hann, þessi bíll er í eigu Óskars vinar okkar, mjög fínn og þettur bíll lítur mjög vel út, ef eg ætti penign þá væri ég að kaupa þennan bíl sjálfur,og ekki skemmir leðrið uss. |
|
| Author: | siggik1 [ Tue 14. Feb 2006 23:53 ] |
| Post subject: | |
myndalegur, bara 1 galli fyrir mig, 2 dyra og annar er ssk |
|
| Author: | Einsii [ Wed 15. Feb 2006 00:38 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Einsii wrote: er þetta bíllinn sem þú varst að vinna í þegar ég var hjá þér um daginn ? Ég er enginn galdrakall það var 318is bílinn minn Fannst það líka soltið spúki hvaða motor er í þessum ? |
|
| Author: | StrongBad [ Wed 15. Feb 2006 00:48 ] |
| Post subject: | |
Hvaða felgur fylgja bílnum? Bara Stálfelgurnar? |
|
| Author: | ///M [ Wed 15. Feb 2006 01:53 ] |
| Post subject: | |
það er m40 mótor í facelift 318i og það stendur í auglýsingunni að hann sé á 14" bottlecap álfelgum |
|
| Author: | Einsii [ Wed 15. Feb 2006 08:36 ] |
| Post subject: | |
usss 2 door er kúl.. Til í skipti á eðal 318? |
|
| Author: | mattiorn [ Fri 17. Feb 2006 13:39 ] |
| Post subject: | |
Fylgja þessar álfelgur og sumardekk með eða er þetta bara sölutrikk?? |
|
| Author: | Joolli [ Fri 17. Feb 2006 13:55 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: Fylgja þessar álfelgur og sumardekk með eða er þetta bara sölutrikk??
Ég efast um að hann sé að gefa bílinn. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|