bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 1999 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13932 |
Page 1 of 3 |
Author: | MrManiac [ Sun 12. Feb 2006 19:51 ] |
Post subject: | BMW M5 1999 |
BMW M5 1999 Ek:101þ Þjónustubók frá upphafi. Hlaðinn með öllu nema topplúgu. TV og NAVI Svartur Get sent myndir í e-mail. Mjög gott staðgreiðsluverð. Skoða öll skipti möguleiki á 100% fjármögnum. Verð:4490 Siggi 8958874 |
Author: | bimmer [ Sun 12. Feb 2006 19:56 ] |
Post subject: | |
Þetta var snöggt gaman! |
Author: | MrManiac [ Sun 12. Feb 2006 20:02 ] |
Post subject: | |
Virðist filgja þegar að bílarnir í innkeyrslunni eru á svipuðu verði og húsið ![]() |
Author: | . [ Sun 12. Feb 2006 23:41 ] |
Post subject: | |
er staðgreiðsluverðið eitthvað svipa og maður hefur séð á öðrum E39 M5 hérna? |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 13. Feb 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
MrManiac wrote: Virðist filgja þegar að bílarnir í innkeyrslunni eru á svipuðu verði og húsið Verð að kaupa mér hús á 1-2 og selfoss greinilega ![]() ![]() |
Author: | MrManiac [ Tue 14. Feb 2006 23:30 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: MrManiac wrote: Virðist filgja þegar að bílarnir í innkeyrslunni eru á svipuðu verði og húsið Verð að kaupa mér hús á 1-2 og selfoss greinilega ![]() ![]() Þér yrði varpað úr bænum áður enn þú gætir blikkað auga. Þetta er ógeðslega skemtilegur bíll. Hef bara langarnir í að gera allt annað og þessi er svona í dýrari kantinum í dótakassanum. |
Author: | MrManiac [ Fri 17. Feb 2006 16:02 ] |
Post subject: | |
Jæja nú er komið lán upp á 3,6 og hann fæst gegn yfirtöku á því. Fyrstur kemur fyrstur fær |
Author: | stinnitz [ Fri 17. Feb 2006 16:28 ] |
Post subject: | |
MrManiac wrote: Jæja nú er komið lán upp á 3,6 og hann fæst gegn yfirtöku á því. Fyrstur kemur fyrstur fær
...hver er greiðslubyrðin á því? |
Author: | MrManiac [ Sat 18. Feb 2006 02:36 ] |
Post subject: | |
60 |
Author: | Alpina [ Sat 18. Feb 2006 18:19 ] |
Post subject: | |
MrManiac wrote: 60
ÁN VAFA,,,,, draumur,, en sextiu spesiur fyrir 99 bíl er HELLINGUR ÞÓ að um magnað ökutæki sé að ræða |
Author: | bimmer [ Sat 18. Feb 2006 18:29 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: MrManiac wrote: 60 ÁN VAFA,,,,, draumur,, en sextiu spesiur fyrir 99 bíl er HELLINGUR ÞÓ að um magnað ökutæki sé að ræða Hva, þú breytir bara lánstímanum .... ![]() |
Author: | fart [ Sat 18. Feb 2006 18:34 ] |
Post subject: | |
60 pr mán skiptir engu, ef þú ert með há laun. |
Author: | bimmer [ Sat 18. Feb 2006 18:43 ] |
Post subject: | |
fart wrote: 60 pr mán skiptir engu, ef þú ert með há laun.
Held nú samt að flestum á kraftinum finnist það full stíft prógramm. Þó aldrei að vita. |
Author: | 98.OKT [ Sat 18. Feb 2006 18:44 ] |
Post subject: | |
Maður þarf nú ekki að hafa nema um 250.þús útborgað á mánuði til að ráða vel við þetta með öðrum lánum, s.s húsnæðislán og annað. Ef ég væri ekki að stefna á að verða skuldlaus í sumar, þá mundi ég ekki hika við að versla eitt stykki M5 ![]() |
Author: | anger [ Sat 18. Feb 2006 20:13 ] |
Post subject: | |
60 þusund er ekki NEITT eg byrjað að borga 120 á manuði í 750 bilinn minn á mánuði, þegar eg var með 140 á mánuði, grinlaust svo fór eg í 80 þus á manuði í M5 og með ca 170 á manuði no problemo og so on |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |