bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i E30 SELDUR.!!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13680
Page 1 of 6

Author:  aronjarl [ Sat 28. Jan 2006 22:59 ]
Post subject:  BMW 325i E30 SELDUR.!!!!

Sælir meðlimir,

Ég er því miður að selja elskuna mína!

BMW 325i E30

árgerð 1988

Litur: Delphin Metallic

Boddy ekið um 225.000km

Vél: veit ekki hvað hún er ekin en virkar mjög flott
skilaði 148 hestöflum út í hjól á dyno testi sem er ekki slæmt!


Aukabúnaður:

Tölvukubbur
Samlæsingar (fjærstýring fylgir eitthvað biluð)
Rafmagn í rúðum
Rafdrifinn topplúga
Gardína í afturrúðu
M-Tech 2 stýri
M-Tech gírhnúður (með ljósi)
leður sokkur utanum gírstöng
leður klædd handbremsa
Recaro sport sæti
lækkaður 40/40 held ég
Bilstein sport demparar
LÆST DRIF 25% (LSD)
glær stenfuljós að framan
þokuljós ''kastarar''


Bíllinn kom til landsins í nóvember minnir mig 2004
ég eingnast hann í febrúar 2005

Þessi bíll er upprunalega 318i en var gerður 325i í þýskalandi,
Það sem var flutt yfir var ( framstruttar - vél - gírkassi - drifskaft - læst drif - of afturspyrnur ''diskar að aftan'') eina sem var ekki gert eins og er í orginal 325 var ABS tölvar ekki tengt check control ekki tengt og rafgeymirinn er frammí. Bíllinn er orðinn ótrúlega þéttur og góður núna, enda er ég búinn að eyða mjög miklum tíma og peningum í að reyna að fullkomna hann þar sem ég ætlaði að eiga þennan bíl :!:

Nóg um það ég get sagt þeim sem hafa meiri áhuga fyrir bílnum hvað ég er búinn að gera of svo framvegis.

hér koma nokkrar myndir --------- :arrow:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Image


Verðið er 460.000kr staðgreitt
engin skipti
ekkert áhvílandi

Mjög gott eintak hér á ferð :!:

sími: 868-1512

Aron Jarl...

takk fyrir...

Author:  gunnar [ Sat 28. Jan 2006 23:03 ]
Post subject: 

Crap.. Alltaf jafn myndarlegur...

Author:  Djofullinn [ Sat 28. Jan 2006 23:06 ]
Post subject: 

Þetta er svakalegur bíll! Og verðið er flott

Author:  saemi [ Sat 28. Jan 2006 23:09 ]
Post subject: 

Innréttingin er einkar smekkleg!

Hvaðan kemur hún?? Er þetta tau eða leður... eða leðurlíki í miðjunni?

Author:  gstuning [ Sat 28. Jan 2006 23:12 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Innréttingin er einkar smekkleg!

Hvaðan kemur hún?? Er þetta tau eða leður... eða leðurlíki í miðjunni?


Lítill fugl sagði mér að þetta væri sætin hans Jens??

Author:  aronjarl [ Sat 28. Jan 2006 23:13 ]
Post subject: 

Innréttingin kemur úr 318is sem Jens á hér á spjallinu.

Þetta er leður líki, alveg fáranlega heil innrétting 8)

Author:  snili [ Sat 28. Jan 2006 23:13 ]
Post subject: 

marr fær sko bara bóner að sjá þennan :P geðveikur bill :P :P

Author:  jens [ Sat 28. Jan 2006 23:33 ]
Post subject: 

Skoðaði þennan bíl hjá Aron Jarl í vikunni og verð að segja að hann er ótrúlega flottur, besti E30 sem er til sölu hér heima núna að öllum öðrum ólöstuðum.

Author:  Porsche-Ísland [ Sat 28. Jan 2006 23:59 ]
Post subject: 

Vona að þessi fari í góðar hendur.

Það er búið að leggja ótrúlega mikla natni í þenna bíl.

Þetta er mjög sprækur bíll sem hefur unnið ansi marga.

Það eru fáir 325 sem eru svona sprækir.

Author:  arnibjorn [ Sun 29. Jan 2006 00:01 ]
Post subject: 

Úff... vonandi að það fari einhver að kaupa E36 sem fyrst!! :P

Author:  aronjarl [ Mon 30. Jan 2006 20:21 ]
Post subject: 

Það koma einn að skoða í dag leist mjög vel á hann, annar að koma á morgun.!

Mjög þéttur, skemmtilegur og góður bíll hér á ferð 8)

Author:  ///Matti [ Mon 30. Jan 2006 21:11 ]
Post subject: 

Smá OT en hvað er hann sirka þungur?,finnst hann vinna skuggalega vel?

Author:  Lindemann [ Mon 30. Jan 2006 21:43 ]
Post subject: 

djöf, held ég verði en einusinni að vera ,,,,,,,,,,WANNABE,,,,,,,,,,, eins og ákveðinn meplimur myndi orða það :cry:

nema afturámóti að þig vanti gamlan góðan e34 :-({|= :-k

Author:  aronjarl [ Mon 30. Jan 2006 21:54 ]
Post subject: 

E30 bílarnir eru skráðir 1200 kg ég viktaði þennan uppí hvalfirði og hann er um 1200kg með fullan tank af bensíni :)

Hika er það sama og tapa þessi skemmtilega setning hefur skemmtilegt gildi :)

Author:  Hannsi [ Tue 31. Jan 2006 00:49 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
E30 bílarnir eru skráðir 1200 kg

ekki alhæfa svona

hef átt E30 bíl sem var 1000kg og líka einn sem er 1315kg

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/