bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13670
Page 1 of 3

Author:  Eggert [ Sat 28. Jan 2006 04:24 ]
Post subject:  E39

Image

1997 árgerð, innfluttur '00-'01. Þá ekinn 120-130k.
Ekinn í dag 194 þús km.
M52B20, 150hp og 200 newton.
Sjálfskiptur, 5 þrepa steptronic skipting.
Dökk-blár á litinn að utan og innan, carbon innrétting.
17" felgur á virkilega góðum heilsársdekkjum. 235/45R17.
Rafdrifin glertopplúga og kastarar.

Bíll í toppstandi, nýkominn úr TB þar sem skipt var um dempara og spyrnufóðringar.


:arrow: 690-6190 eða einkaskilaboð.

Author:  Danni [ Sat 28. Jan 2006 08:36 ]
Post subject: 

Myndirðu skoða skipti á Opel Vectru? '98 Station 1.6 ssk vínrauð keyrð 143þús, 2 eigendur.

*Er að reyna að koma mömmu yfir í eitthvað betra. Henni langar svo í nýjan bíl en vill bara Subaru og ég ætla að sýna henni af hverju það er röng hugsun 8)

Author:  Eggert [ Sat 28. Jan 2006 16:15 ]
Post subject: 

Jájá, myndi alveg skoða það. Hringdu bara í mig :D

Author:  íbbi_ [ Sat 28. Jan 2006 16:34 ]
Post subject: 

ég mætti þessum bíl um daginn, ertu í grafarvogi? hann hafði sona meira "presence" (eða hvernig það er skrifað) heldur en ég bjóst við.. fallegur bíll

Author:  Eggert [ Sat 28. Jan 2006 16:44 ]
Post subject: 

Jább, er í grafarvogi. Og takk fyrir það, þetta er frábær bíll og ég á eftir að sakna hans.
Sjón er sögu ríkari. :P

Author:  Djofullinn [ Sat 28. Jan 2006 21:14 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Jább, er í grafarvogi. Og takk fyrir það, þetta er frábær bíll og ég á eftir að sakna hans.
Sjón er sögu ríkari. :P
Hvar í grafarvogi ertu? :)

Author:  Eggert [ Sat 28. Jan 2006 23:07 ]
Post subject: 

Rimlahverfið mar, Berjarimi 4tw. 8)

Author:  Eggert [ Tue 07. Feb 2006 05:18 ]
Post subject: 

Fæst á 350 út og yfirtöku á láninu sem á honum er, 630 þúsund.

Það gerir ekki nema 980k í heildina fyrir bílinn.

Author:  Mazdaman [ Fri 17. Feb 2006 21:02 ]
Post subject:  pm

Þú átt pm :D

Author:  Litli_Jón [ Sat 18. Feb 2006 23:27 ]
Post subject: 

er leður innrétting í honum ???

Author:  Djofullinn [ Sun 19. Feb 2006 00:34 ]
Post subject: 

Þessi bíll er SOLID!

Author:  Eggert [ Tue 21. Feb 2006 13:49 ]
Post subject: 

Bump, auglýsing updated.

Author:  Ziggije [ Wed 22. Feb 2006 01:15 ]
Post subject: 

slef mig langar í :O

Author:  Eggert [ Wed 22. Feb 2006 03:45 ]
Post subject: 

Ég skal taka fimmuna þína uppí :wink:

Author:  Ziggije [ Wed 22. Feb 2006 08:03 ]
Post subject: 

ég myndi hiklaust taka því ef marh væri ekki að deyja í skuldum haha :oops: en hey ég ætla að skoða málið ég læt þig vita ef einhvað verður úr þessu ;)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/