bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525iX
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13640
Page 1 of 1

Author:  Mundi [ Wed 25. Jan 2006 23:20 ]
Post subject:  BMW 525iX

Jæja Kraftsmenn, nú er tækifærið, þessi er verulega góður og þarf að fá góðan BMW dekureiganda.

BMW 525 IX
Sjálfskiptur

Árgerð 1995 Ekinn 185 þ.km.
--------------------------------------------------------------------------------

Verð 950.000 Litur Dökkblár

Skipti möguleg á ódýrari

--------------------------------------------------------------------------------

4 sumardekk
4 vetrardekk
--------------------------------------------------------------------------------

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hiti í sætum - Líknarbelgir - Samlæsingar - Veltistýri - Vökvastýri - Þjónustubók -

Ég á ekki bílinn en get semt gefið einhverjar uppýsingar.

Ég bæti inn betri upplýsingum þegar ég næ í eigendan, sennilega bæði lúga og rafmagn í rúðum, þegar þessir bílar komu voru þeir hlaðnir aukahlurum, ekki leður

mbk. Mundi

Author:  Chrome [ Wed 25. Jan 2006 23:22 ]
Post subject: 

950. þús!!! :shock:

Author:  saemi [ Wed 25. Jan 2006 23:23 ]
Post subject: 

Já.. svolítið dýr.

En þetta eru traustir og góðir bílar. Himneskt í snjó!

Author:  Danni [ Wed 25. Jan 2006 23:25 ]
Post subject: 

Er þetta listinn yfir allan aukabúnaðinn? SS. ekki topplúga eða leður? Er rafmagn í rúðum bara að framan eða framan og aftan? Hvernig sumardekk og hvernig vetrardekk eru þetta? Eru kastarar? Í hverju liggur þessi 950þús kall?


Ps. Þetta er engin neikvæðni, bara að reyna að hjálpa til við söluna því að þetta eru helstu spurningar sem fólk gæti langað að vita ;)

Author:  Mundi [ Wed 25. Jan 2006 23:26 ]
Post subject:  525iX

Má örugglega bjóða minna, þeir eru flestir skráðir á eitthvað þessu líkt á bílasolur.is

Author:  IceDev [ Wed 25. Jan 2006 23:33 ]
Post subject: 

Kannski voru þessar auglýsingar settar inn á 386 vélar

Author:  Mundi [ Wed 25. Jan 2006 23:36 ]
Post subject:  Aukabúnaður

Set inn betri upplýsingar síðar, örugglega rafmagn í rúðum en ég man ekki með lúguna, sennilega þó.
Ekki leður því miður

mbk. mundi

Author:  nicko [ Thu 26. Jan 2006 15:18 ]
Post subject: 

er þetta ekki bíllinn sem stendur upp á Bílaþing Heklu

Author:  Mundi [ Thu 26. Jan 2006 20:37 ]
Post subject:  525ix

Nei hann er á Akureyri og hefur verið þar síðan 97

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/