bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til Sölu Orientblau BMW E38 730IA*SELDUR*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13534
Page 1 of 2

Author:  Trausti [ Thu 19. Jan 2006 15:38 ]
Post subject:  Til Sölu Orientblau BMW E38 730IA*SELDUR*

Til sölu BMW E38 730IA

Innfluttur árið 1999.
Árgerð 08.´95.
Ekinn 183.7xxþús.
Orientblau metallic
Felgur/dekk:17" BMW M-contour, dekkin á þeim eru 235/45 “17 að framan og 255/40 “17 að aftan og er mikið eftir af þeim, einnig fylgja nýleg heilsársdekk á BMW styling 6 felgum með sem að eru undir bílnum núna.


Búnaður:
V8 3.0L (218 Hö)
Rafm. Rúður.
Rafm. Speglar.
Aðgerðastýri
Hiti í speglum.
Svart pluss áklæði
Tvískipt digital miðstöð með loftkælingu.
Rafm. Gardína í afturrúðu.
Læst drif.
Geislaspilari tengjanlegur við i-pod
ABS.
Fjarstýrðar samlæsingar með skottopnun.
Hraðastillir (cruise control).
Líknarbelgir.
Reyklaust ökutæki.
5 þrepa sjálfskipting
Armpúði afturí með hólfi.
Armpúði frammí.
Filmur.
Fullkomin aksturtölva.
GSM sími með handfrjálsum búnaði og aðgerðum í stýri sem virkar.
Xenon ljós orginal
Kastarar.

Þessi bíll hefur alltaf verið þjónustaður af BL og TB og allir viðhaldsreikningar fylgja. Bílinn var allur yfirfarinn af tækniþjónustunni síðasta sumar. Það er ein hagkaupsbeygla á afturhurðinni og tvær frekar litlar beyglur aftast á hliðinni, sjást mjög illa. Svo er eins og með flesta þessa bíla svona pixel failure í mælaborðinu þ.e. þá vantar stundum nokkra stafi í mælaborðið.



Ekkert Áhvílandi

SKOÐA ÖLL SKIPTI

Frekari uppl. í síma 695-2381, trausti5@hotmail.com eða ep hér.
Hér eru svo myndir af bílnum:

http://www.kassi.is/bluebox/product_cars.asp?sku=1912006155418V1T8F5FV797N9K00F1XB14XR2HCTCD3F

Author:  Danni [ Thu 19. Jan 2006 17:41 ]
Post subject: 

:shock: Ertu ekki að grínast með verðið? :shock:

Author:  IceDev [ Thu 19. Jan 2006 17:52 ]
Post subject: 

Maður hefði pælt allsvakalega í þessum hefði maður ekki verið að flytja inn bíl


Lookar fáránlega vel og prísinn er gjöf!

Gangi þér vel með söluna ( efast ekki um það )

Author:  Schulii [ Thu 19. Jan 2006 21:27 ]
Post subject: 

Fyrsta sinn sem ég sé, að því er virðist heilann, E38 á undir millu!

Mjög fallegur bíll og gangi þér vel með söluna.

Author:  Angelic0- [ Thu 19. Jan 2006 21:39 ]
Post subject: 

Eina sem að skemmir þennan bíl eru þessi ljós... finnst E38 alltaf verða einsog E36 með þessi ljós :oops:


En æðislegur bíll.. gangi þér vel með söluna.. ég væri bara til í þennan :drool:

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Jan 2006 21:54 ]
Post subject: 

ég verð nú að segja það að mér finnst þessi bíll alveg sérlega flottur maður... geðveikur litur og þetta eru eitt af allra bestu felgunum finnst mér

Author:  Schulii [ Thu 19. Jan 2006 22:15 ]
Post subject: 

ég ákvað að nenna að bíða eftir myndunum og ég verð að segja að þessi er eiginlega alveg bara geðveikur.. damn damn damn!!!

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Jan 2006 09:04 ]
Post subject: 

Djöfull er hann flottur :shock:

Author:  gunnar [ Fri 20. Jan 2006 09:09 ]
Post subject: 

DANG!

Ekkert verð á þessu heldur.

Author:  jonthor [ Fri 20. Jan 2006 10:00 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég verð nú að segja það að mér finnst þessi bíll alveg sérlega flottur maður... geðveikur litur og þetta eru eitt af allra bestu felgunum finnst mér


Tek undir það, eðal bíll, eðal felgur!

Author:  skylinee [ Fri 20. Jan 2006 20:01 ]
Post subject: 

Váááááá

Og verðið á þessum bíl er alveg grín... miðað við aðra svona E38 bíla.

Gangi þér vel með söluna!!

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Jan 2006 20:04 ]
Post subject: 

Það er nú verið að selja E38 740 bíla á rétt rúma millu þannig að þetta er nú ekkert besta verð í heimi. Bara gott verð :)

Author:  anger [ Fri 20. Jan 2006 20:21 ]
Post subject: 

geðveikur bíll 8)

Author:  kjartano [ Sun 22. Jan 2006 20:22 ]
Post subject: 

GEÐBILAÐUR BÍLL :shock:

Author:  Angelic0- [ Mon 23. Jan 2006 01:08 ]
Post subject: 

Kom strákurinn sem að ég sendi til þín ??

Og leist honum ekki bara vel á ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/