bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540ia 1997
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
540ia
ekinn 136
ljós leður
topplúga
armpúði
ný filmaður ljós allan hringinn
m fjöðrun
m stýri
magasína
eitthvað voða sound program
no smoke
18 rondell nýjar felgur fyrirca 7 km breiðari að aftan (bara svo grínistar deyja ekki í einkabröndurum)
brigstone pro... dekk
sk 07
skottheld þjónustubók
xenon
roslega þéttur bíll
omi 8975152

Image
þarfnast lokafrágangs eftir lítið tjón
áhvilandi 900kall
verð 1890

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Wed 26. Apr 2006 01:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540ia 1997
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Tommi Camaro wrote:
18 rondell nýjar felgur ca 7 km breiðar að aftan


Váááá hvað þær eru breiðar að aftan :lol:

Annars er þetta sérlega smekklegur bíll :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 01:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
attu mynd af honum á rondell ?

þetta eru style 32 sem eru á honum

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
anger wrote:
attu mynd af honum á rondell ?

þetta eru style 32 sem eru á honum

sér þær þarna á myndinni og það sést líka breiðari að aftan heldur en að framan

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 11:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Virkar mjög vel þessi. 8)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,BARA,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, sæt bifreið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 12:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Verulega huggulegur bíll :) Hvað á eftir að klára? Og þetta ásetta verð, er þetta miðað við bíl sem er í lagi eða bílinn eins og hann er?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 14:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Brilliant bíll, mjög gott að sitja í honum... sá sem kaupir hann mun verða mjög sáttur...

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Djofullinn wrote:
Verulega huggulegur bíll :) Hvað á eftir að klára? Og þetta ásetta verð, er þetta miðað við bíl sem er í lagi eða bílinn eins og hann er?

þarf að setja stuðar festingu i v/m spraut listana fyrir neðan ljósinn (grjótbarinn) og setja listan á stuðaranna v/m. búið að kaupa allt verður klárað í næstu viku eða eitthvað esay fix
bara samningsatriði

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 17:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
Tommi Camaro wrote:
anger wrote:
attu mynd af honum á rondell ?

þetta eru style 32 sem eru á honum

sér þær þarna á myndinni og það sést líka breiðari að aftan heldur en að framan


ha ? engar rondell á myndinni

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 17:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eru þetta ekkirondell 63?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 22:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Er hann blár eða grænn? Væri líka flott að sjá myndir að innan? Viðar trimmari á þessu eða?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 23:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eg a svona felgur a minum bmw en eg ætla ekki að fullyrða neitt, en minar heita style 32 og eru 8.5 og 9" að aftan. get ekki seð annað en að þetta eru sömu, serstaklega þegar eg sa hann in person um daignn

en geðveikt flottur bill

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
BMWaff wrote:
Er hann blár eða grænn? Væri líka flott að sjá myndir að innan? Viðar trimmari á þessu eða?

blár og það er svon titan að innan

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 144 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group