Til sölu:
BMW 540iA SHADOWLINE
Árgerð 7/1994, ekinn 165.000km., svartur.
Búnaður:
- leður sportsæti
- rafmagn í sætum
- minni í sætum og speglum
- hiti í sætum
- rafmagns rúður
- rafmagns speglar
- gardína
- stóra aksturstölvan
- topplúga
- skíðapoki
- leður innrétting
- cruise control
- Kenwood 4x45 watta geislaspilari
Vélin:
V8 4.0l 286hö 400Nm
Annað:
Það er með miklum trega sem ég auglýsi þennan stórkostlega bíl til sölu. Bílinn var fluttur inn í ágúst 2005 af Bjarka hér á spjallinu. Ég hef átt marga BMW-bíla í gegnum tíðina en þessi er sá al-geggjaðasti sem ég hef átt. Hann er með nánast öllum þeim búnaði sem ég var með á óskalistanum fyrir Bjarka. Leðurinnréttingin, sportsætin með rafmagni og minni, topplúgan, stóra tölvan, cruise control o.fl o.fl..
Ég vildi hafa bílinn óaðfinnanlegan í akstri þannig að ég lét TB framkvæma nokkrar aðgerðir á bílnum. Það eru nýjar (stólpúða)fóðringar að aftan, nýjir mótorpúðar + gírkassafóðringar, nýjar ventlalokspakkningar, ný kerti, nýjar framfóðringar + að hvarfakútar voru fjarlægðir og pústið lagað. Eftir þessar aðgerðir er bíllinn frábær í akstri og vinnslan frábær.
Bílnum fylgja 17" álfelgur með mjög góðum dekkjum og einn gangur af vetrardekkjum á 15"felgum.
Myndir:
Þetta eru myndir sem Bjarki tók fyrir mig úti. Verð bara að viðurkenna að ég er ekkert allt of duglegur að gera svoleiðis sjálfur en þessar eru mjög fínar og ættu að segja eitthvað.
Verð:
890.000kr.
Ég er að leita mér að dísel touring BMW þannig að skipti eru athugandi á dýrari svoleiðis.
Uppl. í síma: 691-4147 eða EP!