bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320i E36 '93 - Hætt við sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13434
Page 1 of 4

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 18:33 ]
Post subject:  BMW 320i E36 '93 - Hætt við sölu

Demantssvartur. M3 fram og afturstuðarar. Svart leður sem er eins og nýtt. Topplúga. Digital klukkan með hitamæli. 15" ál á massa fínum vetrardekkjum. Dökkar rúður. Dökk afturljós (ekki máluð heldur alvöru). Glær stefnuljós að framan.

Ekinn 273.000 km samkvæmt mæli

Þarfnast lagfæringa en er vel ökuhæfur, nota hann á hverjum degi. Ofur vetrarbíll.

PM fyrir infó

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Jan 2006 19:19 ]
Post subject: 

Sá sem að kaupir þennan er í raun að kaupa M-stuðara og svört leður sæti á svona 200 þúsund og svo fylgir bíllinn með fyrir 50! :lol:
En annars er þetta fínasti bíll og leðrið er MJÖG svalt!

Author:  BMWRLZ [ Fri 13. Jan 2006 19:20 ]
Post subject: 

Skoðarðu að taka bíl uppí?

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 19:20 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Sá sem að kaupir þennan er í raun að kaupa M-stuðara og svört leður sæti á svona 200 þúsund og svo fylgir bíllinn með fyrir 50! :lol:
En annars er þetta fínasti bíll og leðrið er MJÖG svalt!
Takk ;)
Hann hefur allavega staðið algjörlega fyrir sínu!

Author:  flamatron [ Fri 13. Jan 2006 19:21 ]
Post subject: 

Áttu ekki myndir af honum.?

Author:  Djofullinn [ Fri 13. Jan 2006 19:25 ]
Post subject: 

f50 wrote:
Skoðarðu að taka bíl uppí?
E30 320 bílinn þinn þá? Þarf eiginlega að fá 90 þús í peningum allavega þannig að ef það er eitthvað sem þú sættir þig við að borga á milli þá getum við skoðað það ;)

flamatron wrote:
Áttu ekki myndir af honum.?

Nei en ég get svosem reddað því. Skal reyna að gera það í kvöld eða um helgina.

Author:  flamatron [ Fri 13. Jan 2006 20:34 ]
Post subject: 

okei, flott..

En hvað þarf að laga.?

Author:  íbbi_ [ Fri 13. Jan 2006 22:44 ]
Post subject: 

þetta er bíll sem ég myndi vilja, langar að fara fá mé´r ódýrari bíl, er búin að gefast upp á að vera á dýrum bíl hérna í rvk

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Jan 2006 03:17 ]
Post subject: 

Ég var búinn að lofa mörgum myndum af bílnum þannig að ég tók nokkrar áðan.
Þær eru efst og eru nokkuð lélegar :lol:

Author:  Einarsss [ Sat 14. Jan 2006 10:08 ]
Post subject: 

Þetta er ekkert verð :shock:


Ég hef setið´í bílnum og fannst hann mjög þéttur miðað við 270 þús km akstur ... gæða bíl og leðrið er í mjög góðu ástandi! :)

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Jan 2006 11:14 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þetta er ekkert verð :shock:


Ég hef setið´í bílnum og fannst hann mjög þéttur miðað við 270 þús km akstur ... gæða bíl og leðrið er í mjög góðu ástandi! :)
Já hann er mjög þéttur fyrir utan náttúrulega það sem er að honum. Síðan að sjálfsögðu fylgir brak í innréttingunni og svona eins og nánast öllum E36 bílum, þekkja það sjálfsagt flestir sem hafa átt eða eiga E36 :)

Author:  arnibjorn [ Sat 14. Jan 2006 11:18 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Þetta er ekkert verð :shock:


Ég hef setið´í bílnum og fannst hann mjög þéttur miðað við 270 þús km akstur ... gæða bíl og leðrið er í mjög góðu ástandi! :)
Já hann er mjög þéttur fyrir utan náttúrulega það sem er að honum. Síðan að sjálfsögðu fylgir brak í innréttingunni og svona eins og nánast öllum E36 bílum, þekkja það sjálfsagt flestir sem hafa eða eiga E36 :)


Helv. brak! :evil:

Author:  pallorri [ Sat 14. Jan 2006 11:23 ]
Post subject: 

fylgir brakið með eða þarf maður að borga aukalega fyrir það?

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Jan 2006 11:30 ]
Post subject: 

trapt wrote:
fylgir brakið með eða þarf maður að borga aukalega fyrir það?
Þú mátt alveg borga fyrir það ef þú vilt ;) Annars er ég svo gjafmildur þessa dagana að ég er að spá í að láta það bara fylgja bílnum :P

Author:  arnibjorn [ Sat 14. Jan 2006 11:34 ]
Post subject: 

ég býð 1000 krónur í brakið!!
En okey sorry OT :oops:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/