bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Til sölu:
BMW 540iA SHADOWLINE


Árgerð 7/1994, ekinn 165.000km., svartur.

Búnaður:
- leður sportsæti
- rafmagn í sætum
- minni í sætum og speglum
- hiti í sætum
- rafmagns rúður
- rafmagns speglar
- gardína
- stóra aksturstölvan
- topplúga
- skíðapoki
- leður innrétting
- cruise control
- Kenwood 4x45 watta geislaspilari

Vélin:
V8 4.0l 286hö 400Nm

Annað:
Það er með miklum trega sem ég auglýsi þennan stórkostlega bíl til sölu. Bílinn var fluttur inn í ágúst 2005 af Bjarka hér á spjallinu. Ég hef átt marga BMW-bíla í gegnum tíðina en þessi er sá al-geggjaðasti sem ég hef átt. Hann er með nánast öllum þeim búnaði sem ég var með á óskalistanum fyrir Bjarka. Leðurinnréttingin, sportsætin með rafmagni og minni, topplúgan, stóra tölvan, cruise control o.fl o.fl..

Ég vildi hafa bílinn óaðfinnanlegan í akstri þannig að ég lét TB framkvæma nokkrar aðgerðir á bílnum. Það eru nýjar (stólpúða)fóðringar að aftan, nýjir mótorpúðar + gírkassafóðringar, nýjar ventlalokspakkningar, ný kerti, nýjar framfóðringar + að hvarfakútar voru fjarlægðir og pústið lagað. Eftir þessar aðgerðir er bíllinn frábær í akstri og vinnslan frábær.

Bílnum fylgja 17" álfelgur með mjög góðum dekkjum og einn gangur af vetrardekkjum á 15"felgum.

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þetta eru myndir sem Bjarki tók fyrir mig úti. Verð bara að viðurkenna að ég er ekkert allt of duglegur að gera svoleiðis sjálfur en þessar eru mjög fínar og ættu að segja eitthvað.

Verð:
890.000kr.

Ég er að leita mér að dísel touring BMW þannig að skipti eru athugandi á dýrari svoleiðis.

Uppl. í síma: 691-4147 eða EP!

_________________
BMW 520d E61


Last edited by Schulii on Fri 13. Jan 2006 18:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 00:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Þetta er alveg stórglæsilegur bíll,

Ég hef mikið að vera að skoða E38 750 bíla á mobile til að kaupa í vor/sumar
en daaammnn, ég hefði áhuga á þessum, en ég var hálf búinn að lofa mér að klára skólan áður en ég myndi kaupa bíl :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta er ,,,,gríðarlega góður,, E34 og mjög snyrtilegur ,,heillegur,,eigulegur,,fallegur........og vel með farinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 01:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Þú ert með pm

:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Arg hvar er peningurinn sem ég á ekki núna :cry:

Þessi er geðveikur.

ætli lín láni fyrir bílakaupum :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Steinieini wrote:
Arg hvar er peningurinn sem ég á ekki núna :cry:

Þessi er geðveikur.

ætli lín láni fyrir bílakaupum :roll:


Þú áttir nú ansi huggulegann bíl ekki fyrir svo löngu :wink: Ég var soldið að spá í honum áður en ég keypti þennan.

I would like to thank those warm words in my car´s garden!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 22:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
flottur svona ómerktur 8)
fínnt verð,

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 03:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þessi bíll er mjög ljúfur og Skúli bara búinn að bæta hann.
Flottar myndir, leiðsögukerfi, sólskyggni og taska 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er bíll sem maður væri bara til í að eiga, með smá vinnu og smá pening mætti búa til einn flottasta E34 landsins

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 09:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Er hann ennþá ómerktur, eða ertu búinn að setja BMW merki á hann ?

Hrikalega flottur samt....

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 10:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
íbbi_ wrote:
þetta er bíll sem maður væri bara til í að eiga, með smá vinnu og smá pening mætti búa til einn flottasta E34 landsins


ALGERLEGA ! Þessi bíll ER fallegasti e34 540 á landinu (þó þeir séu nú ekki margir), það er bókað mál.

Hvað er hann að fara með á hundraði innanbæjar ?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég þakka aftur hlý orð.

Ég hef ekkert gert fyrir bílinn útlitslega síðan hann kom. Nema að Bjarki skipti um þokuljós fyrir mig sem var brotið. Ég hef bara eytt slatta af pening í fóðringar og þess háttar.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 16:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
þessi bíll er of svalur... mundu að láta mig vita svo :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Schnitzerinn wrote:
Hvað er hann að fara með á hundraði innanbæjar ?


Hjá mér er hann að fara með svona 16-18l. Ég keyri hann nánast bara í "S" mode 8)

Svo utanbæjar er hann að fara með svona 10l.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Schulii wrote:
Schnitzerinn wrote:
Hvað er hann að fara með á hundraði innanbæjar ?


Hjá mér er hann að fara með svona 16-18l. Ég keyri hann nánast bara í "S" mode 8)

Svo utanbæjar er hann að fara með svona 10l.


skiptir hann sér í efsta þrepið í Sport?

gríðarlega flottur bíl!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group