bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

318i ´88 ekinn 137þús, verð 175.000kr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13330
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Sun 08. Jan 2006 15:36 ]
Post subject:  318i ´88 ekinn 137þús, verð 175.000kr

JS- 554


Helsta sem þarf að vita

Árgerð : 1988
Boddy : E30 4dyra
Litur : Delphin Metallic
Skipting : Beinskiptur
Vökvastýri

Aukahlutir :
Coilover Kerfi
CD
Kastarar
Dökk aftur ljós og fram stefnuljós.

Felgur
"14 Stál með dekkjum
"15 Ál , 6arma, nýmálaðar , mjög nýleg dekk

Ástand
Hann er skoðaður 07 þar til í April 07 semsagt.
Engir vankantar á bílnum eða neinu við hann

Aðrar Upplýsingar
Hann var sjálfskiptur en er beinskiptur núna,

Á myndum sést ryð í kringum loftnet og frambretti er grunnað, þetta er komið í lag núna.

Verð : 175.000kr


Myndir.


Image
Image
Image
Image

Þetta er fullkominn bíll fyrir hvern þann sem vantar bíl í eitt ár eða betur og vill ekki standa í veseni með bíl.

Gunni - 6618908

Author:  gstuning [ Tue 10. Jan 2006 10:12 ]
Post subject: 

einhverjir voru ekki ánægðir með hvað þetta var ljót auglýsing þannig að ég lagaði hana

Author:  Tommi Camaro [ Tue 10. Jan 2006 10:29 ]
Post subject: 

fylgir allt þetta sparzl með í frambrettinu eða þarf að borga fyrir það auka

Author:  Djofullinn [ Tue 10. Jan 2006 10:30 ]
Post subject: 

Djöfull er hann lítið keyrður :shock:

Author:  Einarsss [ Tue 10. Jan 2006 10:58 ]
Post subject: 

efsta myndin.... er þetta ekki af MtechII bílnum þínum gunni ?

Author:  gstuning [ Tue 10. Jan 2006 11:12 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
efsta myndin.... er þetta ekki af MtechII bílnum þínum gunni ?


Jú með felgunni sem fylgir 318i bílnum

Author:  gstuning [ Tue 10. Jan 2006 11:16 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
fylgir allt þetta sparzl með í frambrettinu eða þarf að borga fyrir það auka


shudup,
Það er búið að mála yfir það, smart ass ;)

Author:  gstuning [ Tue 17. Jan 2006 16:45 ]
Post subject: 

Hérna eru nýjustu myndirnar,
fleiri í kvöld

Image
Image
Image
Image

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Jan 2006 17:20 ]
Post subject: 

Hann er allavega mjög fallegur á þessum myndum. Delphin er líka geðveikur litur :drool:

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2006 09:29 ]
Post subject: 

Já hann er bara skemmtilegur,
ég get alveg með fullvissu sagt að þetta er skemmtilegasti M40 bíll landsins.

Author:  íbbi_ [ Wed 18. Jan 2006 10:42 ]
Post subject: 

E30 er alltaf að færast ofar og ofar á winterbeater listann minn ef ég læt verða af því að skipta um bíl í vetur

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2006 11:22 ]
Post subject: 

Þessi bíll er sniðugur afhverju?

Því að hann er skoðaður til 07
Hann er 4dyra
Hann er með M40 vél
Geislaspilara
Allar fóðringar eru í góðu


Hann er kúl afhverju?

Með fylgja "15 með 205/50-15 dekkjum
Hann er með bilstein dempara
Hann er með Coilover gorma kerfi
Hann er með kastara
Hann er með 51mm strutta og kælda bremsudiska
Hann er beinskiptur

Author:  Djofullinn [ Wed 18. Jan 2006 11:33 ]
Post subject: 

Og hann er facelift

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2006 12:01 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Og hann er facelift


Það skiptir engu ef hann lookar vel

Author:  Djofullinn [ Wed 18. Jan 2006 12:04 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Og hann er facelift


Það skiptir engu ef hann lookar vel
Jú skiptir máli ef menn vilja bara facelift :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/