bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: e28 í varahuti
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 23:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
efast allveg stórlega um einhver viðbrögð, þar sem ég hef varla séð sálu hérna sem á e28, eeennnn sakar ekki að reyna.

hann er steingrár ´88 módel, það var hætt að nota hann vegna þess að það fór eitthvað í rafkerfinu og gaurinn sem átti hann nennti ekki að standa í að laga það. Bara nokkuð heill, á bmw álfelgum á góðum nagladekkjum sem hægt væri að nota.

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 12:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvernig e28? 518? eða með stærri mótor?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 13:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Djofullinn wrote:
Hvernig e28? 518? eða með stærri mótor?


þetta er bara 520 held ég

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ætlarru að svara PMinu mínu??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
gstuning wrote:
Ætlarru að svara PMinu mínu??


komið!

Já... ég vill bara fá 15þ + eitthvað smá klink eða bara hvað sem er :wink:

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group