bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 323i 4door
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13208
Page 1 of 3

Author:  Sparky [ Mon 02. Jan 2006 00:50 ]
Post subject:  BMW E36 323i 4door

Til Sölu (fyrir félaga):

Delphin grænn. (minnir mig)
BMW E36 323i 1997.árg
2.5lítra
Beinskiptur, ólæstur.
Ekinn. um 180.þús
Ekkert lán.
Digital miðstöð, rafmagn í öllu. Svört innrétting en ekki leður.
4dyra.
17" M3 look felgur á góðum dekkjum.
Ný kúpling.
Rosalega fallegur bíll.
Og svo margt fleyra...

Ásett verð: 850.000.kr.
Tilboð: 650.000.kr.

GSM: 865-1443

Author:  bjahja [ Mon 02. Jan 2006 01:20 ]
Post subject: 

Gott að taka það fram að hann er með 2,5 lítra vél ;)
En þetta er verulega gott verð, gangi þér vel með söluna

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 14:31 ]
Post subject: 

Er þetta nokkuð KN-615? S.s þessi:

Image

Hann er allavega GEÐVEIKUR
:drool:

Author:  Benzer [ Mon 02. Jan 2006 14:39 ]
Post subject: 

þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 14:41 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??
Júbb valt í keflavík fyrir einhverjum 2-3 árum en það var mjög vel gert við hann

Author:  jonthor [ Mon 02. Jan 2006 15:46 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Gott að taka það fram að hann er með 2,5 lítra vél ;)
En þetta er verulega gott verð, gangi þér vel með söluna


Já, suddalega gott verð :shock:

Author:  íbbi_ [ Mon 02. Jan 2006 16:53 ]
Post subject: 

já mjög áhugaverður bíll á þessu verði,

Author:  BMW4life [ Mon 02. Jan 2006 17:01 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??


Margtjónaður, minnir að nemendur í borgó hafi gert við hann í eitt skiptið

Author:  Geir-H [ Mon 02. Jan 2006 19:12 ]
Post subject: 

Nonni MR hung ætti að geta að svarað þessu

Author:  Sparky [ Mon 02. Jan 2006 19:51 ]
Post subject: 

Þetta er hann.

GSM: 865-1443

Author:  ///MR HUNG [ Mon 02. Jan 2006 21:30 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??
Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann :gay:

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 22:56 ]
Post subject: 

MR HUNG wrote:
Benzer wrote:
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??
Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann :gay:
En veist þú hvernig tjón þetta var sem var lagað í borgó?
Og er ekki bull að þetta sé margtjónaður bíll?

Author:  ///MR HUNG [ Tue 03. Jan 2006 00:33 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
MR HUNG wrote:
Benzer wrote:
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag??
Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann :gay:
En veist þú hvernig tjón þetta var sem var lagað í borgó?
Og er ekki bull að þetta sé margtjónaður bíll?
Það var hliðartjón og vel lagað allt keypt nýtt.
Hann er bara tví tjónaður að mig minnir en sagan er góð eins og alltaf :lol:

Author:  Þórður Helgason [ Sat 07. Jan 2006 18:46 ]
Post subject:  Myndir

Hver eru myndirnar? Utan sem innan....

kv ÞH

Author:  Sparky [ Mon 09. Jan 2006 19:55 ]
Post subject: 

Tilboð 650.þús.

eigandinn verður að losna við hann

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/