bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 323i 4door https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=13208 |
Page 1 of 3 |
Author: | Sparky [ Mon 02. Jan 2006 00:50 ] |
Post subject: | BMW E36 323i 4door |
Til Sölu (fyrir félaga): Delphin grænn. (minnir mig) BMW E36 323i 1997.árg 2.5lítra Beinskiptur, ólæstur. Ekinn. um 180.þús Ekkert lán. Digital miðstöð, rafmagn í öllu. Svört innrétting en ekki leður. 4dyra. 17" M3 look felgur á góðum dekkjum. Ný kúpling. Rosalega fallegur bíll. Og svo margt fleyra... Ásett verð: 850.000.kr. Tilboð: 650.000.kr. GSM: 865-1443 |
Author: | bjahja [ Mon 02. Jan 2006 01:20 ] |
Post subject: | |
Gott að taka það fram að hann er með 2,5 lítra vél ![]() En þetta er verulega gott verð, gangi þér vel með söluna |
Author: | Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 14:31 ] |
Post subject: | |
Er þetta nokkuð KN-615? S.s þessi: ![]() Hann er allavega GEÐVEIKUR ![]() |
Author: | Benzer [ Mon 02. Jan 2006 14:39 ] |
Post subject: | |
þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll?? Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? |
Author: | Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 14:41 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll?? Júbb valt í keflavík fyrir einhverjum 2-3 árum en það var mjög vel gert við hann
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? |
Author: | jonthor [ Mon 02. Jan 2006 15:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Gott að taka það fram að hann er með 2,5 lítra vél
![]() En þetta er verulega gott verð, gangi þér vel með söluna Já, suddalega gott verð ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 02. Jan 2006 16:53 ] |
Post subject: | |
já mjög áhugaverður bíll á þessu verði, |
Author: | BMW4life [ Mon 02. Jan 2006 17:01 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll??
Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? Margtjónaður, minnir að nemendur í borgó hafi gert við hann í eitt skiptið |
Author: | Geir-H [ Mon 02. Jan 2006 19:12 ] |
Post subject: | |
Nonni MR hung ætti að geta að svarað þessu |
Author: | Sparky [ Mon 02. Jan 2006 19:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er hann. GSM: 865-1443 |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 02. Jan 2006 21:30 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll?? Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 02. Jan 2006 22:56 ] |
Post subject: | |
MR HUNG wrote: Benzer wrote: þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll?? Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? ![]() Og er ekki bull að þetta sé margtjónaður bíll? |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 03. Jan 2006 00:33 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: MR HUNG wrote: Benzer wrote: þessi KN-615 er þetta ekki tjónabíll?? Ég lagaði hann enn það sprungu ekki púðarnir í tjóninu enda var það ekki alvarlegt því hann læddi sér á toppinn. Enn gaurinn sem keypti hann fannst svo æðislegt að setja playstadion stýri í hann Sá hann í rvk og leit inní hann og hann var með einhverju sportstýri án Airbag?? ![]() Og er ekki bull að þetta sé margtjónaður bíll? Hann er bara tví tjónaður að mig minnir en sagan er góð eins og alltaf ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Sat 07. Jan 2006 18:46 ] |
Post subject: | Myndir |
Hver eru myndirnar? Utan sem innan.... kv ÞH |
Author: | Sparky [ Mon 09. Jan 2006 19:55 ] |
Post subject: | |
Tilboð 650.þús. eigandinn verður að losna við hann |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |