bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 07:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2003 14:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skil afhverju það er ekki búið að kaupa hann! Fólk er heiglar!

Þessi bíll er búin að fara í gegnum skoðanir og ætti að vera í fínu standi - þetta er bargain verð fyrir svona bíl. Það er asnalegt að það sé ekki hægt að selja gamla bimma nema bara vegna þess að þeir séu á RISA felgum.

Ég sá minn gamla (M5) aftur í gær. OG ég fullyrði núna meir en áður - þetta er besti M5 bíll sem ég hef séð á landinu - samt fór hann á minna en aðrir M5 á stórum felgum.

Hann hefði örugglega selst ef hann hefði verið á einhverjum mega felgum - asnalegt finnst mér.

Er ekki lang eðlilegast að menn kaupi sér góðan bíl og velji sé svo bara felgur sjálfir - menn mega ekki dæma bókina af kápunni einni saman.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2003 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mig langar sko GEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEÐsturlað mikið í hann...
Þarf bara að selja minn og fá mér vinnu 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2003 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
ég er að vinna í þessu :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2003 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bebecar: Mér finnst gamli þinn koma mjög vel út á þessum felgur sem hann er á núna. Sá hann einmitt um daginn og hann leit ótrúlega vel út!!! Virtist líka vera nýþrifinn. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2003 02:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
hlynurst wrote:
Bebecar: Mér finnst gamli þinn koma mjög vel út á þessum felgur sem hann er á núna. Sá hann einmitt um daginn og hann leit ótrúlega vel út!!! Virtist líka vera nýþrifinn. :wink:

Hvernig felgum er hann á núna?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2003 10:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann er nú eiginlega alltaf nýþrifinn greyið. Hann er á original 13" felgum... En það eru tvær miðjuskakkar en það finnst ekki nema fyrir ofan 130 - böggar mig samt :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2003 10:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Felgurnar á myndinni eru 15" hinar eru svipaðar bara talsvert minni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 12:38 
HHS wrote:
ég er að vinna í þessu :P


og þú færð keppinaut um hann ef að minn selst fljótlega :evil: (helv. Glitnir, aldrei mun ég "versla" við þá) :evil:

Ekki spurning að ég skoða hann aftur ef hann verður enn til sölu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 12:45 
FÆST Á 550þús + YFIRTÖKU Á LÁNI (110þús, - 10þús á mánuði)
*EF HANN SELST Í VIKUNNI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

ENGINN SKIPTI!!!
Þarf að vera búinn að borga 250þús innan 1 1/2 viku til að fá hlutinn í Geirfugli :bow:

Sími : 690-3563 (fyrir 17:00 eða eftir 21:00 virka daga)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:D :D :D
Blessaður Gummi, "keppinauturinn" hér.

Þá er um að gera að láta "ORÐIÐ DREIFAST"(as in spread the word) og hjálpa mér að selja minn, ekki spurning að ég mun spá alvarlega í að kaupa þinn. Maður verður einu sinni að vera skynsamur og selja gamla fyrst (bara ef að minn hefði selst um daginn, endurtek: helv. djöf. Glitnir!!!)

http://kasmir.hugi.is/Benzari/

Flestir hugsa örugglega, "OKUR, svipað verð og algengt er að sett sé á '93 750 bimma"
Ég veit, en ef þið skoðið verð á Benzum þá er þetta ódýrasti C-classinn á skrá (sem er keyrður undir 150.þús km., m/topplúgu og í toppstandi)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ég á hann
PostPosted: Sun 08. Jun 2003 17:11 
Sorry þú ert of seinn ég er búin að kaupa 750 bimman


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ég á hann
PostPosted: Sun 08. Jun 2003 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
750 wrote:
Sorry þú ert of seinn ég er búin að kaupa 750 bimman


Já, en við verðum að fara kippa pappírunum í orden á þriðjudag :wink:
Allavega áður en dagsetningin rennur út og við þurfum að búa til nýja eigindatilkynningu :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ég á hann
PostPosted: Sun 08. Jun 2003 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
750 wrote:
Sorry þú ert of seinn ég er búin að kaupa 750 bimman


Til hamingju.

Það er allt í lagi, nóg til :)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group