bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW540 6/99 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12966 |
Page 1 of 1 |
Author: | sarakel [ Thu 15. Dec 2005 15:34 ] |
Post subject: | BMW540 6/99 |
Sælir Er að selja Bimmann minn þetta er 540 1999 ekinn ca.154 þ Lýsing : Bíllinn er Biaritz Blár. ABS hemlar - Álfelgur - Dráttarkúla - Fjarstýrðar samlæsingar - Topplúga - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Útvarp - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjónustubók - M-Sport fjöðrun, regnskynjari og bakkskynjari. Influttur notaður 2003 Ég er í basli með að setja inn myndir en ég get sent ykkur myndir sem hafa áhuga. Verðið er gott 1990 þús Upplýsingar í síma 825-8119 eða ep. email palmihelga @internet.is |
Author: | Schnitzerinn [ Thu 15. Dec 2005 16:34 ] |
Post subject: | |
Einhverjar myndir ? |
Author: | ///Matti [ Sun 19. Feb 2006 01:04 ] |
Post subject: | |
Quote: Einhverjar myndir ? ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Tue 21. Feb 2006 01:12 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: Einhverjar myndir ? ![]() |
Author: | BMWaff [ Tue 21. Feb 2006 20:15 ] |
Post subject: | |
Mátt senda mér myndir eisi@hive.is |
Author: | 98.OKT [ Tue 21. Feb 2006 20:30 ] |
Post subject: | |
Ef þið sjáið það ekki, þá er þessi aðili bara búinn að pósta þessum eina pósti þannig að það má gera fastlega ráð fyrir því að hann sé lítið sem ekkert hérna. |
Author: | BMWaff [ Tue 21. Feb 2006 20:48 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Ef þið sjáið það ekki, þá er þessi aðili bara búinn að pósta þessum eina pósti þannig að það má gera fastlega ráð fyrir því að hann sé lítið sem ekkert hérna.
skarplega athugað ![]() |
Author: | saemi [ Tue 21. Feb 2006 21:10 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Ef þið sjáið það ekki, þá er þessi aðili bara búinn að pósta þessum eina pósti þannig að það má gera fastlega ráð fyrir því að hann sé lítið sem ekkert hérna.
Þá er allt eins líklegt að það sé mjög stutt í að hann kíki inn aftur ![]() ![]() ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Tue 21. Feb 2006 21:34 ] |
Post subject: | |
Ég notaði e-mail tæknina (VARÚÐ MJÖG flókin tækni) og fékk þær góðu fréttir að bíllinn væri enn til sölu og það væri áhvílandi c.a. 800 þús. og afborgunin c.a. 25 þús. á mánuði. ![]() Einnig sendi eigandinn mér myndir af bílnum, þetta er virkilega flott eintak af myndunum að dæma og hér koma þær: |
Author: | íbbi_ [ Wed 22. Feb 2006 00:06 ] |
Post subject: | |
ég skoðaði þenna bíl einhverntíman held ég, hann er náttúrulega leðurlaus og virkar dáldið á mann eins og 520 eða 523 bíll, en er samt mjög flottur og virtist vera mjög flott eintak, finnst líka fínt að hafa hann sona á facelyft felgunum.. |
Author: | sarakel [ Wed 22. Feb 2006 20:25 ] |
Post subject: | |
Sælir Drengir Ég verð að hrósa ykkur fyrir þessa spjallrás ykkar .Ég er búinn að vera að skoða hana núna í þau ár sem að ég er búinn að eiga þessa tvo e 39 bíla sem ég hef átt 528 ca. 2 ár og 540 ca. 2 ár. NB. Ég er meira fyrir að njóta ykkar visku heldur en að dreifa minni. Það eru margar góðar upplýsingar hér inn í milli ,sérstaklega er gott að hafa ETK á Tæknilegu Umræðunni það er langtum fljótlegra heldur en að stinga diskinum í drifið. En nú er því miður , fyrir mig kominn tími á að minar leiðir og BMW skilji ,í bili að minnsta kosti og þarf ég að láta þennan höfðingja fara. En eins og þið sjáið er hann með flesta þá auka hluti sem í boði voru en maður fær ekki allt þegar að hann er keyptur á Mobile.de Leðrið vantar vegna þess að ég er svo sérvitur að vilja svart leður ,sem fannst ekki þegar að ég var að leita að þessum bíl . Strákar ekki hika við að hringja ég get sagt ykkur allt um bílinn. ( ef inneignin er búin þá getið þið sent SMS og ég get hringt í ykkur. KV Pálmi |
Author: | Schnitzerinn [ Wed 22. Feb 2006 22:37 ] |
Post subject: | |
sarakel wrote: Strákar ekki hika við að hringja ég get sagt ykkur allt um bílinn.
( ef inneignin er búin þá getið þið sent SMS og ég get hringt í ykkur. KV Pálmi Þetta kallar maður topp þjónustu ![]() ![]() |
Author: | mattiorn [ Wed 22. Feb 2006 22:47 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: sarakel wrote: Strákar ekki hika við að hringja ég get sagt ykkur allt um bílinn. ( ef inneignin er búin þá getið þið sent SMS og ég get hringt í ykkur. KV Pálmi Þetta kallar maður topp þjónustu ![]() ![]() erfitt samt kannski að senda sms þegar inneignin er búin... ![]() |
Author: | DiddiTa [ Wed 22. Feb 2006 22:53 ] |
Post subject: | |
Þá hringirðu 'Kollekt' ![]() Afsaka off topic ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 23. Feb 2006 00:38 ] |
Post subject: | |
sarakel wrote: Sælir Drengir
Ég verð að hrósa ykkur fyrir þessa spjallrás ykkar .Ég er búinn að vera að skoða hana núna í þau ár sem að ég er búinn að eiga þessa tvo e 39 bíla sem ég hef átt 528 ca. 2 ár og 540 ca. 2 ár. NB. Ég er meira fyrir að njóta ykkar visku heldur en að dreifa minni. Það eru margar góðar upplýsingar hér inn í milli ,sérstaklega er gott að hafa ETK á Tæknilegu Umræðunni það er langtum fljótlegra heldur en að stinga diskinum í drifið. En nú er því miður , fyrir mig kominn tími á að minar leiðir og BMW skilji ,í bili að minnsta kosti og þarf ég að láta þennan höfðingja fara. En eins og þið sjáið er hann með flesta þá auka hluti sem í boði voru en maður fær ekki allt þegar að hann er keyptur á Mobile.de Leðrið vantar vegna þess að ég er svo sérvitur að vilja svart leður ,sem fannst ekki þegar að ég var að leita að þessum bíl . Strákar ekki hika við að hringja ég get sagt ykkur allt um bílinn. ( ef inneignin er búin þá getið þið sent SMS og ég get hringt í ykkur. KV Pálmi ég skil þig vel, ég er líka sona sérvitur á að vilja bara hafa svart leður, nema í mjög sérstökum tilfellum, og hef einmitt hætt við kaup á bílum vegna þess að ég fann ekki bíl með innrétingu sem mér líkaði, bíllin hjá þér býður nú alltaf uppá að kaupa bara innrétingu, maður hef séð þær merkilega billegar úr M5 á mobile og ebay.de, sona bíll er vel þess virði og gott betur að leggja í kostnaðinn að leðra hann eða kaupa innrétingu, verst bara að ég hugsa að þetta sé fulldýr bíll fyrir mig eins og staðan er núna, annars kæmi ég og skoðaði hann hjá þér |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |