bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 320i ´84 Tilboð 100þús https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12927 |
Page 1 of 5 |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 13. Dec 2005 01:55 ] |
Post subject: | BMW 320i ´84 Tilboð 100þús |
Jæja þá er ég að spá í að selja Winterbeaterinn ![]() Þetta er s.s 320i ´84 módel keyrður ca 170þús, 4dyra og beinskiptur. ég er búinn að setja á hann facelift stuðarana og samlita allan bílinn. Hann er á 15" felgum og mjög nýlegum nagladekkjum sem ég man ekkert hvað heita né hver stærðin er en þau eru úr hjólbarðahöllinni. Á honum er BBS framsvunta, M-techI sílsakitt og Zender aftursvunta. Það er sérsmíðað opið púst í honum frá BJB. Hann lennti í smá óhappi og eftir það var hann sprautaður í vitlausum litatón, en ég myndi láta litinn fylgja með svo hægt sé að laga það ![]() Búinn að setja kastara í svuntu. Það var skipt um gólf í honum og gólfið í skottinu og gaflinn þar vegna ryðs, en eina ryðið í honum núna er í einni hjólskálinni en það er bara smávægilegt. Nýjir bremsuklossar og stimplar í dælu og öll í gúmmi að framan, einnig voru diskar renndir. Nýjar dælur að aftan og gormasett og allt það. Kúppling orðin frekar slöpp, svo er eitthvað smávægilegt hikst á mótornum sem ég held að tengist AFM þar sem að hann snarlagaðist þegar ég fiktaði aðeins í honum. Ný loftsýja, bensínsýja, kveikjuhamar og lok. Ásett verð er 220 þús og ég svara öllum tilboðum og er ekkert annað að gera fyrir áhugasama annað en að bjóða, í versta falli segji ég bara nei ![]() Að mínu mati er þetta topp bíll í swapproject þar sem M20B25 mótorinn passar beint ofaní þennan bíl ![]() Kveðja Jónki S:697-9021 Set hérna 2 myndir af honum frá því sumarið 2004, þessar felgur fylgja ekki en hægt er að semja um að þær komi með ![]() ![]() ![]() P.S. þær eru teknar á síma og eru þessvegna ekki góðar ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 13. Dec 2005 03:26 ] |
Post subject: | |
Kúpling orðin slöpp, erum við þá að tala um nokkra daga í að hún fari eða?? |
Author: | Óli [ Tue 13. Dec 2005 08:49 ] |
Post subject: | |
Gætirðu reddað stærri myndum ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 13. Dec 2005 08:51 ] |
Post subject: | |
Þessi ætti að seljast fljótt ![]() Gott boddý fyrir m20b25 swap... á víst að vera plögg and play og hægt að nota gamla rafkerfið af m20b20 vélinni sem er í. |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Dec 2005 09:17 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er virkilega svalur! Sé hann á hverjum degi. ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 13. Dec 2005 16:51 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Kúpling orðin slöpp, erum við þá að tala um nokkra daga í að hún fari eða??
Nei nei ekkert svo slöpp, bíllinn er alveg vel ökuhæfur, hún er bara svona farinn að segja til sín ![]() Því miður á ég ekki stærri myndir en skal reyna að redda þeim á næstu dögum ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 23. Dec 2005 00:27 ] |
Post subject: | |
T.T.T |
Author: | Angelic0- [ Fri 23. Dec 2005 00:28 ] |
Post subject: | |
Þessi kúpling grípur alveg fínt, og efast um að hún eigi bara nokkra daga eftir... en hún grípur samt ofarlega ! |
Author: | Henbjon [ Fri 23. Dec 2005 01:36 ] |
Post subject: | |
Er hann mikið ryðgaður í botninum eða einhversstaðar? Mjög flottur! |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sat 24. Dec 2005 03:11 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: Er hann mikið ryðgaður í botninum eða einhversstaðar? Mjög flottur!
Nei ekkert ryð í botninum,var skipt um það allt fyrir 2 árum. Eina ryðið í honum er smávegis inní einum brettakantinum ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 15. Jan 2006 21:20 ] |
Post subject: | |
Tilboð 190 þús ![]() |
Author: | StrongBad [ Mon 16. Jan 2006 02:18 ] |
Post subject: | |
Er hægt að skoða bílinn einhvers staðar? |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 16. Jan 2006 17:59 ] |
Post subject: | |
PM sent ![]() |
Author: | aronjarl [ Tue 17. Jan 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
það er klikkað kraftpúst í þessum ![]() Það er búið að eyða mikilli vinnu í þennan bíl ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 31. Jan 2006 14:27 ] |
Post subject: | |
Jæja strákar, var að klára að skipta um öll bresmurör að aftan og slöngur líka, allt í toppstandi ![]() Endilega koma með tilboð ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |