bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

328ia 2000 -----=SOLD=----- má Læsa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12924
Page 1 of 2

Author:  Tommi Camaro [ Mon 12. Dec 2005 23:09 ]
Post subject:  328ia 2000 -----=SOLD=----- má Læsa

Bmw 328ia
leður luga ac digtal miðstöð armpúði spólvörn cd rafm í sætum minni og bara allt sem á að vera í svona græju 16" bmw á yokohama
ekinn 100km
fluttur inn frá usa
Ekki tjónabíll
er með endurskoðuna vegna filma
verð 2.550.
búið að samlita gamlar myndir


uppl
897515
eða pm
sjón sögu
ríkari
leðrið er dökk grátt ekki eins og myndinni svona ljós og asnalegt næstum svart :9
Image
Image[/img]

Author:  Spiderman [ Mon 12. Dec 2005 23:17 ]
Post subject: 

Ein spurning, er þetta flóðabíll? Bíllinn getur varla verið title fyrst hann kemur af Casmiami. Einu title bílarnir sem maður hefur séð þar eru bílar sem eru keyrðir um 100 þús mílur :!:

Author:  Tommi Camaro [ Mon 12. Dec 2005 23:39 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Ein spurning, er þetta flóðabíll? Bíllinn getur varla verið title fyrst hann kemur af Casmiami. Einu title bílarnir sem maður hefur séð þar eru bílar sem eru keyrðir um 100 þús mílur :!:
þessi bíll kom ótjónaður hingað heim , ég kaupi ekki flóðatíkur, honum var stolið síðan fannst hann og seldu til casmiami. eftir það þá kaupi ég hann og fæ hann með title. það er ekkert hægt að setja út á þennan bíll miða við aldur og keyrslu.
eina sem var að honum var kringlu beygla á brettinu sem er einnþá á honum bara smá rétting og málun

Author:  Tommi Camaro [ Mon 12. Dec 2005 23:44 ]
Post subject: 

Slysaferill
Engin óhöpp eru skráð á ZG971 í slysaskrá Umferðarstofu.
10.06.2005 Nýskráð - Almenn
02.06.2005 Tollafgreitt - Almenn
30.05.2005 Forskráð - Almenn

Author:  StoneHead [ Tue 13. Dec 2005 10:03 ]
Post subject: 

Þetta er smá off comment og þekki ég ekkert til þessarar bifreiðar.

En ef bílar eru tjónaðir úti og gert við þá úti, að þá kemur það ekki framm í skráningu bíls á Íslandi.

Author:  Tommi Camaro [ Tue 13. Dec 2005 10:27 ]
Post subject: 

StoneHead wrote:
Þetta er smá off comment og þekki ég ekkert til þessarar bifreiðar.

En ef bílar eru tjónaðir úti og gert við þá úti, að þá kemur það ekki framm í skráningu bíls á Íslandi.

ég veit allt um það þess vegna tók ég carfax á þetta og hann hefur aldrei verið skráður í tjóni erlendis.

Author:  bþg [ Tue 13. Dec 2005 13:04 ]
Post subject: 

voðalega eru sumir alltaf að bögga menn á þessum þráðum!

Author:  bþg [ Tue 13. Dec 2005 13:05 ]
Post subject: 

glæsilegur bíll by the way...mun látaa orðið berast hér á skaganum!

Author:  Danni [ Tue 13. Dec 2005 14:52 ]
Post subject:  Re: 328ia 2000

Tommi Camaro wrote:
uppl
897515
eða pm


Vildi bara láta vita að það vantar tölu einhverstaðar í númerið ;)

Author:  bjahja [ Tue 13. Dec 2005 15:06 ]
Post subject:  Re: 328ia 2000

Danni wrote:
Tommi Camaro wrote:
uppl
897515
eða pm


Vildi bara láta vita að það vantar tölu einhverstaðar í númerið ;)


Tommi er mui importande og þessvegna fær hann spes símanúmer.
En annars er það 8975152

Author:  Ahugamaður [ Tue 13. Dec 2005 15:24 ]
Post subject: 

Áttu nokkuð fleiri myndir af honum og þá líka af þessari kringluskemmd! Segir manni ekki neitt þessi mynd af framendanum með endurskoðunarmiðanum.....

Er eitthvað lán á honum og skoðarðu einhver skipti?

Kveðja

Author:  Tommi Camaro [ Tue 13. Dec 2005 15:37 ]
Post subject: 

Ahugamaður wrote:
Áttu nokkuð fleiri myndir af honum og þá líka af þessari kringluskemmd! Segir manni ekki neitt þessi mynd af framendanum með endurskoðunarmiðanum.....

Er eitthvað lán á honum og skoðarðu einhver skipti?

Kveðja

þetta er gömull mynd núna er búið að semlita þessa lista á honum ég vil ekkert uppí nema það sé eitthvað sem mig langar í . sett á hann lán í dag uppá 2150 35 kall á mánuði frá TM
get send þér myndir á email. skil ekki alveg hvað vakir fyrir þér. en hérna er mynd af bílnum úti með einu beyglunni sem var á honum þegar ég fékk hann
Image
bíllinn er nýlega komin frá bogl. hann var tekin þar í alsérjar yfirferð.spindlar h/m að framan spyrnufóðringar framan ný bensíndæla nýir upphalar h/m + v/m að aftan senilega haf þeirra gluggar aldrei verið opnaði því að sætinna að aftan eru eins og aldrei hafi verið sest í þau. ný olía á skiftingu nýolia á motor skilft út vatni á kælikerfi ofl ofl ofl 190 þús var alveg reikningurinn

Author:  Angelic0- [ Tue 13. Dec 2005 18:19 ]
Post subject: 

Hojjjj...

Ert þú búinn að vera eini eigandinn af þessum bíl ?

Getur verið að Jói Gaukur hafi átt hann fyrr í sumar ?

Author:  Bjössi [ Tue 13. Dec 2005 18:26 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
honum var stolið síðan fannst hann og seldu til casmiami. eftir það þá kaupi ég hann og fæ hann með title.


held að þetta svari því

Author:  flamatron [ Tue 13. Dec 2005 20:17 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll... og VIRKAR.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/