bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520ia 89 árg til sölu (e34)(seldur)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12695
Page 1 of 1

Author:  Gísli Camaro [ Tue 29. Nov 2005 19:08 ]
Post subject:  BMW 520ia 89 árg til sölu (e34)(seldur)

Ég er með til sölu 520ia. E34.

Árgerð 1989
fyrst skráður 18.08.89.
Fluttur inn nýr.
Hann er skoðaður '06 (án athugasemda)
Ekinn ~200.000 km.
Liturinn er Delphin metallic
Mótor: M20B20
Hö: 129

Búnaður:
*topplúga
*sjálskiptur
*Pluss sæti, grá sést ekki á þeim.
*Armpúði aftur í og framí
*Rafdrifnar rúður frammí.
*Rafdrifnir speglar.
*Upphitaðir speiglar.
*Geislaspilari.
*16" álfelgur. Nagladekk eru 215-60-16 og eru sem NÝ. nánast óslitin. kostuðu rúm 50 kall fyrir stuttu. Good year minnir mig

Það sem ný búið að gera er:
*nýjar bremsur.
*nýr Spoiler
*ný málaður að hluta
*nýjir framdemparar
*nýtt pústkerfi (mánaðargamallt)
*nýbúinn í smurningu.
*allar pakkningar í vél nýjar
*ný kerti í vél
*ný bónaður :)

bíllinn er í góðu standi og lítur MJÖG vel út. Gott lakk er 99% riðlaus. smá riðbóla við bensínlokið er verð búinn að fjarlægja hana áður en bíllinn sellst.

Skoða einungis skipti á 1600 corollu 3 eða 5 dyra. ekki eldri en 92

Með bílnum fylgir svo annar 520 bíll 89 árg. á 15 álfelgum(2dekk góð en 2 léleg) með nýju pústi líka að hluta (50% aftari hlutinn) sá bíll er 100% heill nema vélalaus. er áætlaður varahlutabíll. og lá það er gírkassi í honum. þannig að allt er til, til að gera hinn beinsk ;)

ásett er 250 þús fyrir báða bílana
uppl í síma 847-9866 Gísli
(p.s. er að leyta mér að corollu 1600 þannig að er vel heitur fyrir solles skiptum)


Hér er svo kagginn. Þið verðið bara að afsaka hvað hann er skítugur á myndunum en eins og ég segi þá lítur hann ótrólega vel miðað aldur. Lakk og rið

Image
Image
Image
[img]http://img212.imageshack.us/img212/5043/dscf0275medium6jn.jpg
[/img]


Þetta er varahlutabíllinn
Image

Author:  Tommi Camaro [ Thu 01. Dec 2005 23:15 ]
Post subject: 

góður bíll prufaði hann í gær kom á óvart hvers gott eintak þetta er

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 01. Dec 2005 23:19 ]
Post subject: 

Er M20B20 mótorinn ekki bara 129hö eða var hann eitthvað kraftmeiri sem fór í fimmurnar??

Author:  Hannsi [ Fri 02. Dec 2005 00:07 ]
Post subject: 

jú 129 sama og í 320

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 03. Dec 2005 22:02 ]
Post subject: 

Einmitt það sem ég hélt.
Hann skrifar þarna í auglýsingunni að hann sé 136 hö :roll:

Author:  Gísli Camaro [ Sat 03. Dec 2005 23:37 ]
Post subject: 

já ég stal þessum uppl bara úr annari augl. annars hef ég ekki hugm um hvað hann er skráður.

Author:  Gísli Camaro [ Fri 06. Jan 2006 00:57 ]
Post subject: 

ttt. enn til sölu. vantar að losna við hann

Author:  Gísli Camaro [ Tue 31. Jan 2006 23:34 ]
Post subject: 

ttt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/