bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu e30 325i - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12666
Page 1 of 4

Author:  ruddi [ Sat 26. Nov 2005 22:38 ]
Post subject:  Til sölu e30 325i - SELDUR

Til sölu BMW 325i árg. 88. 4 dyra, ek. 175.000 í mjög góðu standi. Skoðaður 06 án aths. Steingrár, bsk, leður, topplúga, ABS, samlæsing, 15" álfelgur. Verð 400þús stgr.
Uppl. í síma 891-9225
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  arnibjorn [ Sat 26. Nov 2005 23:22 ]
Post subject: 

Ef að þetta er ekki efni í eðal bíl þá veit ég ekki hvað! :P Flottur :)

Author:  ///Matti [ Sat 26. Nov 2005 23:26 ]
Post subject: 

///Mi :lol:
Hann er flottur..

Author:  HPH [ Sat 26. Nov 2005 23:45 ]
Post subject: 

400.000krónur fyrir bíl sem er rétt ekinn 175.000km :shock:
þetta er GJÖF EN EKKI GJALD ég get svo svarið það að það þessi verður farinn á morgunn.

Author:  siggik1 [ Sun 27. Nov 2005 00:27 ]
Post subject: 

ahh .. klofinn smokkfiskur í handtösku.. :evil:

þetta er EINMITT útlitið sem mig langar í :( en því miður er ekkert $ bara GTi

Gangi þér vel með söluna, myndi kaupann eftir 20mins ef ég gæti

Author:  Dortzi [ Sun 27. Nov 2005 01:40 ]
Post subject: 

einhver skifti ?

Author:  srr [ Sun 27. Nov 2005 01:56 ]
Post subject: 

Innfluttur í september 2004 sýnist mér.
Samt ryðvarnarlímmiði í afturrúðunni, fór hann um leið og hann kom heim?

Author:  Angelic0- [ Sun 27. Nov 2005 07:12 ]
Post subject: 

SKRAMBINN !

Þetta er by far einhver best farni E30 sem að ég hef séð í langan tíma !

ótrúlega nifty og flottur að sjá, afhverju selja, ég myndi aldrei láta svona frá mér !

Author:  Einarsss [ Sun 27. Nov 2005 08:52 ]
Post subject: 

vó rosalega flottur :) smá mini modds á þá er þetta brjálað flottur bíll.

Þetta verð er rosalega gott fyrir þetta ekinn með leðri og shadow line.


Ef ég ætti ekki e30 þá myndi ég kaupa þennan ;)

Author:  IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 10:35 ]
Post subject: 

FOKK! :shock: this is the one!

Author:  siggik1 [ Sun 27. Nov 2005 11:44 ]
Post subject: 

efa að hann svari hérna, þar sem hann er með 1 post :oops:

Author:  gunnar [ Sun 27. Nov 2005 12:36 ]
Post subject: 

Þessi bíll er einmitt í Garðarbænum, labba oft þarna framhjá og slefa alltaf þegar ég sé hann.

Author:  Alpina [ Sun 27. Nov 2005 12:55 ]
Post subject: 

Þetta finnst mér alveg dæmigert,,

Á einhvern óskiljanlegann hátt kemur þessi líka ótrúlega huggulegi, E30 325 til sölu inn á spjallið,,
ALLIR sem eru búnir að gera ummæli ........halda varla þvagi yfir ágæti bílsins ((sem hann á sannarlega skilið))
Síðastliðina 18 mánuði sem ég hef verið í E30 umhverfi er maður buinn að rekast á slíkann urmul af drengjum sem langar í E30 325,, ((enda ekkert skrítið)) og allflestir eru ekkert nema ,,wanna-be

Þeir 3 bílar sem ég seldi fóru allir til drengja sem ,,vildu//ætluðu//langaði//keyptu,, bílinn

einaro-------var búinn að hringja 1 sinni kom svo og ,,,,,,prófaði ekki,,
ÉG TEK BÍLINN..........

Halldór hringdi,, kom til Reykjavíkur sat í ,,prófaði,, hringdi næsta dag
tók bílinn,

aronjarl,, VILDI bara delphin bílinn þegar hann sá fyrst myndirnar,,
hringdi nokkrum sinnum prófaði og ástandsskoðun ofl,, smá þref en allt gekk upp og að mér skillst er hann MJÖG sáttur,

ÞESSI 325 bíll er lágmark 150.000 kr. ódýrari ef keyptur að utan með þóknun,, þannig að sá sem kaupir bílinn er mjög líklega að gera HÖRKUKAUP

KAUPA KAUPA........................einhver

Author:  IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 13:19 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ÞESSI 325 bíll er lágmark 150.000 kr. ódýrari ef keyptur að utan með þóknun,, þannig að sá sem kaupir bílinn er mjög líklega að gera HÖRKUKAUP


Er ég að skilja þig rétt að svona bíll hingað kominn væri 150k dýrari en þessi?

annað, þetta wannabe comment hjá þér, hvað er þessi þráður gamall? má vel vera að einhver af þeim sem að eru búnir að kommenta þennan ofurvagn kaupi hann :wink:

plús það að manni má alveg langa þó að tíminn til að kaupa sé ekki réttur, kannski annað mál að vera að commenta það hér, veit ekki

Author:  Alpina [ Sun 27. Nov 2005 13:46 ]
Post subject: 

..IvanAnders.. wannabe, ja margir hringja og eru að pæla koma og prófa bulla og segjast ætla að kaupa..............EF og ÞEGAR þeir eiga pening

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/