bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 13:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þá er hann offissjél til sölu

Geri ráð fyrir að vel flestir hér þekki þennan bíl og viti hve Alpina er exclusive en hér er það helsta:

Ekinn aðeins 83.700 ánægjulega kílómetra
347 hö. við 5.700 sn.
480 nm. við 3.700sn.
0-100 ~5.7 sek.
Kvartmíla ~13.5 sek.
4.6 double vanos V8
Þjónustubók
Switchtronic 5 þrepa skipting +/- í stöng og í stýri
18" álfelgur
Reyklaus
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar.
Xenon aðalljós
Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur)
Sjónvarp
Bakkskynjari
Navi
Air-con
Svart leðuráklæði
Rafdrifin sport sæti
3 stillingar fyrir ökumannsstöðu sæta
DSC spólvörn (hægt að slökkva á :twisted: )
ABS bremsur
Rafdrifnar gardínur
Þokuljós
Aksturstölva
Hraðastillir (cruise control)
Armpúði
Sími
Fjarstýrðar samlæsingar
CD-magasín (6)
Útvarp og segulband
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Vökvastýri
Aðgerðarstýri með skiptingu
Eyðsla innanbæjar hjá mér ~14.9, utanbæjar í aksjón ~11.


Annað: Bíllinn er geysilega þéttur og skemmtilegur í akstri. Virkilega smooth gentlemans automobile.

Myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Pistill og myndir

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við mig í síma 856-6437, pm hér eða brynjarm@yahoo.com

Tilbúinn að skoða skipti á einhverju leikfangi eða seljanlegu.

ps. Shameless plug :twisted:
Svo er ég líka með Jaguar til sölu

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Sat 14. Apr 2007 22:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 16:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þessi bíll er æðislegur :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
virkilega flottur bíll :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hey, sá hann einmitt uppá höfða í gærkvöldi og bara "What, er hann að selja hann ?" :lol: :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 20:57 
á bara að selja allann flotann ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þennan bíl mun ég eignast einhvern daginn.... skemmtilegasti bíll sem ég hef nokkurn tíman ekið.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Kristjan wrote:
Þennan bíl mun ég eignast einhvern daginn.... skemmtilegasti bíll sem ég hef nokkurn tíman ekið.


zazou wrote:
Tilbúinn að skoða skipti á einhverju leikfangi eða seljanlegu.


:naughty: :wink:

Geggjað tæki!!!!!!11

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Schnitzerinn wrote:
Hey, sá hann einmitt uppá höfða í gærkvöldi og bara "What, er hann að selja hann ?" :lol: :P

oskard wrote:
á bara að selja allann flotann ?

Allt er breytingum háð :wink:
En jú það er kominn tími á að láta Alpina fara þrátt fyrir að þetta sé alveg über góður bíll.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Óskandi er að bíllinn haldist innan klúbbsins og því hef ég ákveðið að veita 0.5% auka afslátt af umsömdu verði ef það er handhafi meðlimakorts sem kaupir hann beint af mér :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group