bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 325i Cabrio SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12550 |
Page 1 of 8 |
Author: | Kristjan [ Fri 18. Nov 2005 15:01 ] |
Post subject: | BMW E30 325i Cabrio SELDUR |
BMW 325i Cabriolet MY 12/89 ![]() BMW-Diamantschwarz-Metallic Ekinn 193þúsund Innfluttur í Júní 2005 af Smára Lúðvíkssyni. Beinskiptur, 5 gíra. Vél: -M20B25 -6Cyl ~170hestöfl/5800snúningum (stock) ~222newtonmetrar/4300 snúningum Performance: 0-100km ~ 8.5 sek Breytingar: -Hartge flækjur -Búið að hreinsa mikið úr pústkerfinu. Sándar MJÖG VEL. -lækkaður 60/40 Búnaður: -Hiti í sætum -ABS -Rafmangsrúður -Check tölva -Rautt leður. -rafmagnsspeglar -4 sæta. -14" Basketweaves á nýjum dekkjum Ástand -Nýir gormar að framan -Nýr gírkassi -Nýr rafgeymir -Ný vatnsdæla. -Ný viftukúpling. -Nýr vatnslás. Útlit: -Nýlega sprautaður. -Ný blæja Annar búnaður -Glænýr Alpine MP3 spilari getur fylgt, kostaði 30 þúsund í Nesradíó. 690.000 Staðgreitt. Ásett verð: 800 þúsund Ekkert áhvílandi upplýsingar í síma 8239666 eða kristjan.benjaminsson@gmail.com Takk |
Author: | HPH [ Fri 18. Nov 2005 16:05 ] |
Post subject: | |
WHY!?!?!? akkuru ertu að selja þennan geðveika bíl? ![]() |
Author: | Ahugamaður [ Fri 18. Nov 2005 16:52 ] |
Post subject: | |
Munt þú gera við málningargallan á bílnum? Hvað kostar að skipta um blæju á bílnum? Hvað kostar að skipta um gírkassa? Kveðja |
Author: | Tommi Camaro [ Fri 18. Nov 2005 17:02 ] |
Post subject: | |
Ahugamaður wrote: Munt þú gera við málningargallan á bílnum? Hvað kostar að skipta um blæju á bílnum? Hvað kostar að skipta um gírkassa?
Kveðja málningargallan þetta er bara leki á íslensku |
Author: | Spiderman [ Fri 18. Nov 2005 17:06 ] |
Post subject: | |
Ahugamaður wrote: Munt þú gera við málningargallan á bílnum? Hvað kostar að skipta um blæju á bílnum? Hvað kostar að skipta um gírkassa?
Kveðja Afhverju á hann að gefa upp einhverja tölu um hvað þetta kostar ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 18. Nov 2005 17:10 ] |
Post subject: | |
Flottasti E30 Cabrio á klakanum allavega ![]() Hvaða blæju fékkstu svo fyrir rest? |
Author: | Tommi Camaro [ Fri 18. Nov 2005 17:12 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Ahugamaður wrote: Munt þú gera við málningargallan á bílnum? Hvað kostar að skipta um blæju á bílnum? Hvað kostar að skipta um gírkassa? Kveðja Afhverju á hann að gefa upp einhverja tölu um hvað þetta kostar ![]() ![]() váááá viltu tissjú þetta er jú 16ára bíll en þetta er hellingu af peningum og fyrir bíll sem þarf að gera við fyrir ca 100-150þús (skotið út í bláinn) ef fólk má ekki þreyfa fyrir sig með spurningum þá getur auglynsandi bara sleft því að setja þetta inn á spjallborð. |
Author: | Kristjan [ Fri 18. Nov 2005 18:02 ] |
Post subject: | |
Ég vil bara taka það fram að ég er á leiðinni að fara gera við þetta alltsaman þegar ég hef tíma, er að vinna mjög mikið þessa daganna á Reyðarfirði. En þetta er ástandið á kagganum í dag og mér finnst best að það komi allt fram. Mér finnst frekar ólíklegt að hann seljist einn tveir og þrír og setti því auglýsinguna bara svona, svo þegar þetta verður allt komið í lag þá breyti ég náttúrulega auglýsingunni. |
Author: | Kristjan [ Fri 18. Nov 2005 18:03 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | Twincam [ Fri 18. Nov 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: HPH wrote: WHY!?!?!? akkuru ertu að selja þennan geðveika bíl? ![]() Af því að ég er að fara flytja til Svíþjóðar eftir áramót. öss.. ef hann verður ekki seldur áður en þú flytur og þig vantar geymslustað fyrir hann þangað til.. þá skal ég geyma hann.. ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 18. Nov 2005 18:59 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Kristjan wrote: HPH wrote: WHY!?!?!? akkuru ertu að selja þennan geðveika bíl? ![]() Af því að ég er að fara flytja til Svíþjóðar eftir áramót. öss.. ef hann verður ekki seldur áður en þú flytur og þig vantar geymslustað fyrir hann þangað til.. þá skal ég geyma hann.. ![]() Ég er með mjög gott pláss fyrir hann hérna í sveitinni. |
Author: | Twincam [ Fri 18. Nov 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
nei nei.. hafnarfjörður er betri.. og lyklarnir best geymdir í höndunum á mér ![]() en jæja.. hætta þessu off-topici.. Fallegur bíll, fínn kraftur.. "head-turner" ... Gangi þér vel að selja hann ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 18. Nov 2005 19:29 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: nei nei.. hafnarfjörður er betri.. og lyklarnir best geymdir í höndunum á mér
![]() en jæja.. hætta þessu off-topici.. Fallegur bíll, fínn kraftur.. "head-turner" ... Gangi þér vel að selja hann ![]() Takk takk Rúnar minn |
Author: | ///Matti [ Fri 18. Nov 2005 19:53 ] |
Post subject: | |
Þetta er svo svalur bíll ![]() Gangi þér vel með söluna ![]() |
Author: | jens [ Fri 18. Nov 2005 20:49 ] |
Post subject: | |
Ég er mjög mikill E30 blæju kall og þessi er sá flottasti á klakanum, bara ,,,, ![]() |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |