bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
520i E34 "90. Myndir komnar (SELDUR) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12546 |
Page 1 of 1 |
Author: | Óli [ Thu 17. Nov 2005 23:44 ] |
Post subject: | 520i E34 "90. Myndir komnar (SELDUR) |
Ég er með til sölu Alpinahvítur-2. 520. E34. Árgerð 1990. Fluttur inn nýr. Hann er skoðaður '06 (án athugasemda) Ekinn ~250.000 km. Liturinn er Alpinahvítur-2. Mótor: M20B20 Hö: 136 eiðsla: 10-12L/100km Búnaður: *5 gíra beinskipting *Pluss sæti, grá sést ekki á þeim. *Armpúði aftur í. *krómpúst stútur. *Rafdrifnar rúður frammí. *smurbók. *Rafdrifnir speglar. *Upphitaðir speiglar. *Geislaspilari. *15" álfelgur (Sjá mynd). *15" stálfelgur á vetradekkjum sem endast út veturinn. *1stk Þokuljós. *fjarststýrðar samlæsingar. *ný glær stefnuljósakrónur að framan. Það sem ný búið að gera er: *Ný tímareim *NÝJAR bremsur. *nýtt frambretti. *ný BMW merki. Nótur fyrir ollu þessu Bíllinn lenti í smá tjóni fyrir stuttu og ég er búinn að laga það allt fyrir utan mig vantar festingar fyrir framljós svo að þau tolli í. Einnig er er miðstöðinn í ólagi og aftur dempari hægramegin er eitthvað að svíkja síðan vantar festingu fyrir stuðaran hún á ekki að vera dýr en á annað borð er þetta fínn bíll og á nóg eftir. ![]() Farðegasæti frammí http://www.augnablik.is/data/500/7494-med.JPG Bílstjórasæti http://www.augnablik.is/data/500/7495-med.JPG Mælaborð og Stýri http://www.augnablik.is/data/500/7496-med.JPG Miðjustokkur http://www.augnablik.is/data/500/7497-med.JPG Afturbekkur http://www.augnablik.is/data/500/7498-med.JPG Skemdinn. ljósin fylgja með http://www.augnablik.is/data/500/7499-med.JPG Felgan http://www.augnablik.is/data/500/74911-med.JPG famljós og Stefnuljósin http://www.augnablik.is/data/500/74910-med.JPG Verð er 110.000krónur. Hægt er að ná í mig í S: 696-1081 ( ÓLI ) hvenar sem er. |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Nov 2005 00:09 ] |
Post subject: | |
Humm ég held ég viti hvaða bíll þetta er. Er hann örugglega ekki með topplúgu? |
Author: | GunniT [ Fri 18. Nov 2005 00:21 ] |
Post subject: | |
Gamli Andra?? |
Author: | HPH [ Fri 18. Nov 2005 00:29 ] |
Post subject: | |
Djöfullinn wrote: Humm ég held ég viti hvaða bíll þetta er. Er hann örugglega ekki með topplúgu? þessi bíll er ekki með topplúgu.GunniT wrote: Gamli Andra??
já þetta er gamli bíllinn hans Andra. |
Author: | Óli [ Mon 21. Nov 2005 23:50 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 04:10 ] |
Post subject: | |
Prófaðu að senda Hannesi (316i) EP ![]() ![]() |
Author: | Óli [ Tue 22. Nov 2005 11:57 ] |
Post subject: | |
Er hann að leita sér að svona bíl ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 14:38 ] |
Post subject: | |
Getur verið, ef að bíllinn er góður og heill.. þá skoðar hann það held ég bara ![]() |
Author: | Óli [ Tue 22. Nov 2005 15:06 ] |
Post subject: | |
Það þarf að sjálfsögðu að gera sitt og hvað fyrir hann annars er þetta fínn Cruzer ![]() |
Author: | HPH [ Thu 24. Nov 2005 13:54 ] |
Post subject: | |
það er líka vökvastýri og CDspilari. |
Author: | 98.OKT [ Tue 29. Nov 2005 18:02 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: það er líka vökvastýri og CDspilari.
Þessi er seldur ![]() |
Author: | HPH [ Tue 29. Nov 2005 20:47 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Róbert. ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 29. Nov 2005 21:11 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir, þessi verður allur tekinn í gegn um jólin ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |