bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 323ia árg. 98 Til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12200 |
Page 1 of 1 |
Author: | Flash [ Mon 24. Oct 2005 13:15 ] |
Post subject: | E46 323ia árg. 98 Til sölu |
Virkilega fallegur BMW Til Sölu Er að setja inn auglýsingu hér fyrir mömmu mína og er hún búinn að geyma þennan gullfallega grip ávallt inní bílskúr yfir nætur og hann þrifinn á hverjum sunnudegi. Grútspældur að aldrei hafa fengið að farið á rúntinn. Bíllinn var framleiddur 1998 og fluttur inn frá þýskalandi 2000, og er hann því hlaðinn aukahlutum( Sportpackage). 2 Eigendur síðan þá, en ég er búinn að eiga hann síðan 2001. Bíllinn er mjög vel farinn. Hefur aldrei farið út af malbikinu. Bílinn er gæddur þessum eiginleikum: Ljósri Leðri Rafdrifin glersóllúga. Rafmagn í sætum Minni um sætastöðu í sætum og lyklum ( Þessir lyklar geta allt) Hiti í sætum Raf í rúðum Aðgerðir í stýri, þ.á.m. Cruise control Aksturstölva 6 Loftpúðar. ABS. 2500cc vél Kastarar. Sjálfskiptur Mjög gott hátalarakerfi ( 8 hátalarar ) Ekinn aðeins 93.*** Með honum fylgja sumar og vetrardekk á álfelgum. Tilboð óskast Jörgen 863-3228 |
Author: | Flash [ Mon 24. Oct 2005 13:17 ] |
Post subject: | |
Author: | saemi [ Mon 24. Oct 2005 13:32 ] |
Post subject: | |
Smekkísmekklegt. Nema þessar mottur eru bara til skammar ![]() Fara upp í B&L og kaupa alvöru mottur sem hæfa þessum bíl ![]() |
Author: | Elnino [ Mon 24. Oct 2005 15:35 ] |
Post subject: | |
myndirnar virka ekki ![]() |
Author: | fart [ Mon 24. Oct 2005 18:14 ] |
Post subject: | |
GAMLI MINN!!! æðislegur bíll, átti hann þegar ég gifti mig árið 2000. Var meira að segja brúðarbíllinn. |
Author: | pallorri [ Tue 25. Oct 2005 08:59 ] |
Post subject: | |
verðhugmynd? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |