bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 05:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 16:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2003 16:01
Posts: 2
Ég þarf að selja 316 bílinn minn vegna þess að ég er að flytja til útlanda. Keypti hann í júlí 2001 og hann hefur aldrei klikkað. Hann var lengst af í eigu fullorðins manns á Ólafsfirði. Lítur þrælvel út, allur original, ekinn 167 þús. Tveir nýlegir dekkjagangar og nýbúið að taka rafmagnið í gegn í honum, nýr geymir. Eins og flestir vita þá er þetta síðasta árið af þessu boddýi ('82 model, síðasta árið áður en E30 kom) og því vekur hann oft athygli á götunni þeirra sem hafa auga fyrir gömlum BMW bílum - enda orðinn klassískur! Fór athugasemdalaust í gegnum skoðun í des. 2002 en ég veit að dempararnir eru orðnir lélegir. Sennilega sá "most original looking" E21 á götunni á Íslandi. Myndi sætta mig við ca. 60-70 þúsund kall fyrir hann - og veit að þeir eru ekki margir svona góðir sem fást fyrir svo lítinn pening!
Image


Last edited by BMWmoli on Wed 16. Apr 2003 15:53, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 22:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Hvaða model er þessi bill og áttu mynd af honum

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 13:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2003 16:01
Posts: 2
Hann er '82 model. Gleymdi víst að taka það fram (gerði ráð fyrir að allir vissu hvaða model væri það síðasta af E21 :wink: )
Varðandi myndina: jú get eflaust fundið eina slíka - er reyndar klaufi hérna inní á síðunni og er ekki klár á hvernig á að setja hana inn....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2003 23:54 
Hvað er númerið hjá þér?!?!?!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2003 19:48 
Númerið mitt er 892 1967


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Apr 2003 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ef ég ætti 70 þús sem ég vissi ekki hvað ég ætti að gera við þá væri ég virkilega til í að kaupa þennan bíl. Það er svo mikil og góð sál í E21! Snildar bílar :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 01:56 
Seldur? er vökva stýri? :oops: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er mjög heillegur og fallegur bíll - ég hef rekist á hann á labbi mínu um vesturbæinn og gómaði meira að segja eigandann og hélt honum á snakki.

En svona bara vegna forvitni... þá hef ég heyrt því fleygt að E21 hafi verið framleiddur alveg til 1985 sem 315 í svona "budget" útgáfu....

Getur einhver staðfest þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég er nánast fullviss á því að þetta sé rétt hjá þér. Það voru bara 315 bílarnir. Alveg hráir af búnaði, ekkert króm (eða lítið allavega) og 1,6 75 ha vél!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég hef séð þennan bíl mjög oft og einmitt alltaf hugsað með mér hvað hann virðist vera í hrikalega góðu standi! :)
Hann er virkilega fallegur!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:18 
Já, hann fær oft athygli á götunni þessi 8) En nú er hann sennilega seldur; einn sem hefur auga og nef fyrir svona löguðu festi sér hann! Einhver spurði hvort hann væri með vökvastýri. Nei, hann er það ekki.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group