bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 22:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
Sælir, er að spá í að fá mér annan aðeins dýrari bíl þannig að ég var að spá í að selja kaggann.

Ég er með til sölu BMW 316 Compact og er hann 99' módel. Hann er ekinn aðeins 89þús km sem er ekki neitt fyrir svona bíl og er hann vínrauður að lit, með þjónustubók og alveg í toppstandi. Ótrúlega vel með farinn bíll að innan sem að utan. Hann er á 16" Bmw álfelgum og 16" Michelin dekkjum sem eru mjög góð. Búið er að breyta bílnum (Eins og sést á myndunum hér að neðan) og er búið að setja mikið flottari framlúkk á hann. Sett var á hann "Angel Eyes" ljós sem gera bílinn virkilega flottann og stuðarinn er mikið flottari en sá gamli (komið frontlip). Bíllinn er alveg í topp standi, með 06 skoðun náttúrulega, og bara rosalega flottur bíll sem leitar eftir nýjum eiganda.

Myndir hér inná:
http://www.cardomain.com/ride/2080465

Verðmiðinn á kagganum er 999.000 kr en bara komið með tilboð og ég segi þá bara nei eða já ;)

Garðar Rúnarsson
S: 845-3663
MSN: ddurtur@hotmail.com

Takk fyrir

(Lán getur fylgt með bílnum eftir þörfum hvers og eins)

Skoða skipti á turbo imprezu, eða audi T !

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 101 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group