bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M-Roadster #SELDUR# 4.mars 2006
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12190
Page 1 of 8

Author:  fart [ Sun 23. Oct 2005 21:20 ]
Post subject:  M-Roadster #SELDUR# 4.mars 2006

MY 12/97 BMW Z3 M-Roadster
AC-Schnitzer fahrwerke.

Ekinn 111þúsund


Image
Image
Image
Image
Image
*18" M3 CSL replicas fylgja ekki

Fleiri myndir:
Hér
Hér
Og hér

Vél:
-S50B32
-6Cyl
~321hestafl (stock)

Performance:
0-100km ~ 5sek
1/4míla ~ 13.5sek

Breytingar:
-AC-Schnitzer rollbars úr krómi
-AC-Schnitzer fjöðrun
-AC-Schnitzer pústkerfi
-Cold Air Intake
-V-max (250km hámarkshraðatakmarkari fjarlægður)
-HID Xenon ljós

Búnaður:
-Rafmangsblæja
-Hiti í sætum
-Rafmangsrúður
-Fjarstýrðar samlæsingar
-Nýsprautaður harðtoppur

Ástand:
-Nokkuð vel þjónustaður, þjónustubók mest allan tíman
-Engar viðgerðir fyrirliggjandi.

Útlit:
-ekkert ryð, engar hurðardældir, lítið steinkast
-Ný blæja fylgir

Dekk og felgur:
-Orginal 17" felgurnar
-Glæ ný Pirelli Icersport Vetrardekk ónelgd 225/45-17
-Hálfslitin sumardekk 225/45 og 245/40

Annar búnaður
-Blaupunkt MP3 spilari
-6Diska CD magasín
-Alpine 2x200w magnari
-Nýjir Alpine hátalarar
-Viper þjófavörn

Án efa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Alvöru sportbíll.

Verð: 2.990 Umsemjanlegt (VB)
Nýkomin úr 110þúsund króna yfirhalningu hjá TB
Áhvílandi 1800þús frá TM til 48mán c.a. 50pr mán.
Skipti vel möguleg á öðrum ódýrari bíl.

Sveinn: +352 021 497 974
email: sveinnhelgason@gmail.com
eða senda Einkapóst.

Author:  Henbjon [ Sun 23. Oct 2005 21:56 ]
Post subject: 

:? why???? :? shhiiit, hvað á að fá sér núna? :wink:

Author:  Lindemann [ Sun 23. Oct 2005 22:35 ]
Post subject: 

Ég efast ekkert um að það komi eitthvað MEGA í staðinn 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sun 23. Oct 2005 23:13 ]
Post subject: 

ha selja?? why??
hlakkar til að sjá hvað kemur í staðinn 8)

Author:  Alpina [ Sun 23. Oct 2005 23:13 ]
Post subject: 

Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'

Author:  Henbjon [ Sun 23. Oct 2005 23:14 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'

M5 :shock: ???

Author:  Djofullinn [ Sun 23. Oct 2005 23:16 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'
Megum við vita líka? :naughty:

Author:  gstuning [ Sun 23. Oct 2005 23:18 ]
Post subject: 

??? Alpina B10 með Supercharger ???
Það væri sko da kúlest

Author:  Elnino [ Mon 24. Oct 2005 00:09 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Alpina wrote:
Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'

M5 :shock: ???


eg efast um að hann fari að minnka við sig þannig að eitthvað svakalegt á eftir að koma :P

Author:  Raggi M5 [ Mon 24. Oct 2005 00:17 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'
Megum við vita líka? :naughty:


fart wrote:
E60M5:

Ég ÆTLA að eignast svona bíl, því fyrr því betra.



:shock: 8) :D

Author:  Henbjon [ Mon 24. Oct 2005 01:21 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Svenni ,,,,,,,,,,ætlarðu að ,,,,,,,,you know?????'
Megum við vita líka? :naughty:


fart wrote:
E60M5:

Ég ÆTLA að eignast svona bíl, því fyrr því betra.



:shock: 8) :D


Já, hann hefur nokkrum sinnum talað um að eignast nýja M5-inn, en on topic, gangi þér vel með söluna og allt sem þú gerir :)

Author:  Djofullinn [ Mon 24. Oct 2005 09:33 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll og forvitnilegt hvað kemur næst :o

Author:  fart [ Mon 24. Oct 2005 20:26 ]
Post subject: 

Það verður erfitt að toppa þetta kvikindi í actioni og hasar, en ég ætla að reyna.

Author:  ///Matti [ Mon 24. Oct 2005 20:44 ]
Post subject: 

Quote:
Það verður erfitt að toppa þetta kvikindi í actioni og hasar, en ég ætla að reyna.

Hehe það er um að gera að reyna :wink: Þessi hlytur að fara fljótt :D

Author:  saemi [ Mon 24. Oct 2005 20:55 ]
Post subject: 

HHHHmmmmmmmmmm...

Ég hef ekki hugmynd um hvað kemur, en ég ætla að giska á að hann sé farinn í það eina sem hægt er að fara í ef skilið er við BMW.....

Porsche..... :P

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/