BMW 318i til sölu. Ekinn 97.xxx km.
Liturinn sést réttastur á efstu myndinni. Hinar eru eitthvað brenglaðar.
Bíllinn er keyptur nýr hjá B&L.
Búnaður:
Beinskipting.
Grátt leður.
Gler topplúga.
Sportstýri.
6 Loftpúðar.
ABS.
1900cc vél.
Kastarar.
Rafmagn í öllum rúðum og hliðarspeglum.
16" BMW felgur með sumardekkjum.
Metallic blár.
BMW Útvarp og BMW magasine.
Með bílnum fylgir þjónustubók sem sýnir alla þjónustu bílsins frá upphafi.
Þjónustaður hjá B&L. Bíllinn fór frekar nýlega í Inspection II. Hann var
smurður hjá B&L fyrir ca. mánuði, einnig nýbúið að skipta um airbag
skynjara í farþegasætinu.
Verð er 1.200 þúsund stgr.
Áhugasamir geta haft samband við Gunnar í síma 822-2244,
sent mér PM eða e-mail á gunni@bmwkraftur.is