bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

318is 1993
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12089
Page 1 of 1

Author:  318is [ Fri 14. Oct 2005 21:28 ]
Post subject:  318is 1993

Jæja þá er maður að íhuga að selja.
Þetta er 318is E36 1993. Ekinn um 94.000km. Bíllinn fluttur inn til Íslands að ég held 2000. 3 eigendur á Íslandi og 1 eigandi úti í Þýskalandi. Þegar hann kemur til Íslands er hann keyrður um 50.000 km. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur hann bara verið á númerum 3 vetra.
En fyrir þá sem þekkja ekki til bílsins þá er þetta 4 cyl 16 ventla 1796cc, 140hp og þyngd um 1200kg.
Annars eru undir honum 17" álfelgur og orginal 15" með nýlegum vetrardekkjum fylgja. Síðan hef ég verið að skipta um ýmislegt á bílnum:
Hvít/rauð afturljós (orginalinn fylgir)
Angel eyes (orginal luktirnar fylgja)
M gírhnúður (orginalinn fylgir)
Króm hringir í mælaborð
Króm í kringum rofana fyrir rúðurnar (orginal fylgir)
Dökkar rúður
40/40mm KW lækkun
Búið að taka hvarfakút undan (er heill fylgir með)
Fullkomin smurbók hér á Íslandi og Þýskalandi
En hérna eru nokkrar myndir, reyndar er angel eyes-ið ekki komið í á þeim.
Image
Image
Image
Image

Óska eftir tilboðum í bílinn.
(ef myndir virka ekki þá eru myndir á síðunni minni http://www.cardomain.com/ride/553653)

Áhugasamir senda mér PM eða hringja í mig 8678175[/url]

Author:  arnibjorn [ Fri 14. Oct 2005 21:33 ]
Post subject: 

Verðhugmynd? :P

Author:  318is [ Sat 15. Oct 2005 12:45 ]
Post subject: 

Verðhugmynd, eitthvað milli 850 - 900 þúsund :!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/