bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 535 1996 með kubbi til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12066 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mutterbomser [ Wed 12. Oct 2005 23:01 ] |
Post subject: | BMW 535 1996 með kubbi til sölu |
Þá er gripurinn til sölu ef semst um rétt verð fyrir hann.. Smá um bílinn: BMW 535 árgerð 1996 Ekinn 80þúsund Svartur að lit 18" álfelgur Topplúga Svart leður 6 diska magasín Hiti í sætum Rafmagnsgardína í afturrúðu, handgardínur í hliðum V8 vél, með SuperChip, ca 255 hö Aksturstölva Útvarp, segulband Póleruð hnota í mælaborði Aðgerðastýri Skriðstillir Þokuljós að framan og aftan Bakkskynjari Steptronik skipting ..ég er örugglega að gleyma einhverju þannig að sendið mér bara línu ef einhverjar spurningar eru um bílinn.. eða póstið hérna fyrir neðan.. Hér eru nokkrar myndir: ![]() ![]() ég á helling af myndum sem ég set inn seinna... Ég hafði hugsað mér að fá 2.1m fyrir gripinn og það hvílir ekkert á honum. [/code] |
Author: | Mutterbomser [ Thu 13. Oct 2005 00:01 ] |
Post subject: | smá viðbót |
hann er líka með Harmon Kardon græjur, sportsæti, tölvustýrðri miðstöð og svartar filmur allan hringinn.. gullfiskaminnið að fara með mann |
Author: | Alpina [ Thu 13. Oct 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
mjög flottur bíll,,,,,,,,,,,, en er prísinn ekkert------>> í efri mörkunum?? |
Author: | Mutterbomser [ Thu 13. Oct 2005 10:17 ] |
Post subject: | |
jú kannski, en það er bara um að gera að bjóða í hann.. hafa það samt í huga að þetta er mjög vel búinn bíll og ekki ekinn nema 80þúsund. Allar nótur fylgja frá því að hann kom af færibandinu.. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 16. Oct 2005 12:27 ] |
Post subject: | |
Ekki vissi ég að E39 535i væri V8 ![]() |
Author: | moog [ Sun 16. Oct 2005 13:16 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er stórglæsilegur. Hef skoðað þetta kvikindi og mæli með þessum. Rétt tilkeyrður bara ![]() |
Author: | Schulii [ Sun 16. Oct 2005 13:31 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Ekki vissi ég að E39 535i væri V8
![]() Þeir stækkuðu báðar útfærslurnar af M60 vélinni. 3ja lítra í 3.5lítra og 4ja lítra í 4.4 lítra! En mjög fallegur og eigulegur bíll. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |