Ég þarf að sætta mig við að selja bílinn minn, sem ég er náttúrulega engan veginn sáttur við.
Þessi fákur er BMW E34 525. Virkilega þægilegur og góður í akstri, fáa bíla hef ég keyrt sem eru jafn ljúfir og þessi.
Árgerð 1989.
Fluttur inn frá Danmörku 2004.
Hann er skoðaður '06 (án athugasemda)
Ekinn 210.000 km.
Liturinn er Delphin metallic
Búnaður:
*5 gíra beinskipting
*Topplúga
*Leðursæti, grá
*Armpúðar
*Rafdrifnar rúður
*Rafdrifnir speglar
*Geislaspilari
*Hiti í sætum
*16" álfelgur (M5 replicur)
*Þokuljós
Ég er búinn að taka þennan bíl þokkalega mikið í gegn.
Meðal annars má nefna:
Skipti um tímareim fyrir 10.000km
Nýr vatnskassi
Nýtt púst (sérsmíðað hjá BJB)
Ný bensíndæla
Nýbúið að ventlastilla vélina
Nýjir demparar að aftan
Skipt var um spyrnugúmmí að framan
Nýr Spindill
Nýbúið að hjólastilla
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 898234.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 898142.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 898169.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 898246.jpg
Þetta er bíll í topplagi fyrir utan að samlæsingarnar virka ekki.
Ég óska bara eftir tilboði í bílinn (skoða skipti á ódýrari)
http://www.cardomain.com/ride/2177640
Annars er líka hægt að senda mér einkapóst og fá að skoða bílinn
Eða hafa samband við mig í síma 8477067 eftir klukkan 5
Knútur
[/b]