bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu BMW 520i aðeins 230 þús SELDUR! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11814 |
Page 1 of 1 |
Author: | GunzO [ Thu 22. Sep 2005 22:58 ] |
Post subject: | Til sölu BMW 520i aðeins 230 þús SELDUR! |
Jæja þá er komið að því að ég verð því miður að selja Bimmann minn eftir stutt kynni ![]() þetta er Gullfallegur BMW 520i sem ég keypti af honum Bjarka bimmasnillingi. hægt að er nálgast upplýsingar og myndir af bílnum á gömlu auglýsingunni hans Bjarka http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=118738#118738 Hann er búinn að reynast mér vel í þann tíma sem ég átti hann og ég mun kveðja þennann bil með söknuði ennnn stundum verður maður víst að vera skynsamur og hugsa um auranna. Ég er sanngjarn maður og því er þessi bíll til sölu á aðeins 230 þús krónur stgr. upplýsingar í síma 6699533 Gunnar Þór einnig er hægt að senda póst á mig á gunnarthor@internet.is |
Author: | GunzO [ Wed 28. Sep 2005 10:28 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | Djofullinn [ Wed 28. Sep 2005 10:30 ] |
Post subject: | |
Þetta er náttúrulega stórglæsilegur bíll og ekki skemmir fyrir að hafa LÆST drif, topplúgu og beinskiptingu ![]() |
Author: | moog [ Mon 03. Oct 2005 23:23 ] |
Post subject: | |
Mæli með þessum bíl. Gott eintak og lítur mjög vel út. ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 07. Oct 2005 17:43 ] |
Post subject: | |
Ég býð 200 þúsund... ![]() |
Author: | GunzO [ Fri 07. Oct 2005 21:48 ] |
Post subject: | 200 þús .. nei takk |
220 þús krónur er alveg alveg lágmark.... og þá fylgir CD ekki með |
Author: | gunnar [ Sat 08. Oct 2005 00:06 ] |
Post subject: | |
Jæja ég held að ég og Gunnar nafni minn séum búnir að komast að samkomulagi. Fæ þennan grip líklegast á mánudaginn ![]() Nýtt dekurdýr í skúrinn |
Author: | Bjarki [ Sat 08. Oct 2005 12:40 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er eðal, ber aldurinn vel og drífur næstum allt í snjó! |
Author: | gunnar [ Mon 10. Oct 2005 15:16 ] |
Post subject: | |
Jæja þá er bíllinn kominn í mína umsjá Vonandi að hann reynist manni vel í vetur ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 10. Oct 2005 15:20 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Jæja þá er bíllinn kominn í mína umsjá
Vonandi að hann reynist manni vel í vetur ![]() Til hamingju með kaggann ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 10. Oct 2005 15:25 ] |
Post subject: | |
Til hamingju maður ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 10. Oct 2005 15:25 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það, þessi bíll er drraaaauuummuur í akstri.. Efast um að ég stoppi næstu vikuna.. ![]() Ekki nema þá til að þrífa elskuna, svolítið skítug. |
Author: | GunzO [ Mon 10. Oct 2005 16:14 ] |
Post subject: | |
I feel naked ![]() Já þá er maður víst búinn selja kaggann ... Mér líður bara skringilega, eins og ég hafi verið að selja lappirnar af mér. Það er allaveg gott nafn sem fer á skráningarskírteinið ![]() Aftur Til hamingju og megi hann reynast þér sem allra best. p.s hann er nú ekki svo skítugur ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |