bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gefins sexa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11767
Page 1 of 3

Author:  Stebbtronic [ Tue 20. Sep 2005 11:17 ]
Post subject:  Gefins sexa

Jæja ég ákvað að vita hvort að einhverjum hérna langar að eiga bílinn minn sem er 633csi árg 77.

Þannig er að hann er búinn að standa úti síðan í byrjun sumars og svo þeagr ég ætlaði að tékka á honum í gær að þá sá ég að einhver helv. %#%&!! asni er búinn að reyna að starta honum með skrúfjárni. hann hafði komist inn í bílinn farþegamegin en sú hurð var ólæst. Semsé svissinn er ónýtur og mikið mál að fixa það+ bíllinn er fastur í stýrislás.

En í bílnum er ágætis m30/motronic vél og 3 þrepa skipting. Vélin og skiptingin voru í fínu standi þegar honum var lagt þar sem hann er nú

Það ætti nú einhver að geta gert sér mat úr þessu.

Mig langar engan veginn til þess að gefa hann en hann getur ekki verið mjög lengi þar sem hann er núna þannig að hann fer í pressuna eftir helgi nema að einhver vilji hann.

Myndir af bílnum:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=[/img]

Kv Stebbi

8699115

Author:  arnib [ Tue 20. Sep 2005 11:27 ]
Post subject: 

"SELDUR" !

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 11:28 ]
Post subject: 

arnib wrote:
"SELDUR" !

NEI!!!!!!!!!

Author:  arnib [ Tue 20. Sep 2005 11:30 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
arnib wrote:
"SELDUR" !

NEI!!!!!!!!!


Víst!

Author:  gstuning [ Tue 20. Sep 2005 11:30 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
arnib wrote:
"SELDUR" !

NEI!!!!!!!!!


TO LATE :)

Author:  HPH [ Tue 20. Sep 2005 11:30 ]
Post subject: 

arnib wrote:
"SELDUR" !

það tók ekki langan tíma.

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 11:30 ]
Post subject: 

:lol:

Author:  gstuning [ Tue 20. Sep 2005 11:31 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
:lol:


Bara uppnám á kraftinum,
Hehe

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 11:33 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
:lol:


Bara uppnám á kraftinum,
Hehe

Þokkalega :lol: Díll aldarinnar. Til hamingju Árni 8)

Author:  arnib [ Tue 20. Sep 2005 11:34 ]
Post subject: 

Ég þakka bara Stebba kærlega fyrir, þetta ER díll aldarinnar :)

Author:  gstuning [ Tue 20. Sep 2005 11:48 ]
Post subject: 

Enginn mun verða sneggri að selja bílinn sinn heldur enn þetta , það er sko víst.

10mín er nýja BMWkraftsmetið að selja nokkurn hlut

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Sep 2005 11:54 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Enginn mun verða sneggri að selja bílinn sinn heldur enn þetta , það er sko víst.

10mín er nýja BMWkraftsmetið að selja nokkurn hlut

Spurning samt hvort þetta flokkist undir að selja þar sem hann var gefins?

Author:  gstuning [ Tue 20. Sep 2005 12:01 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Enginn mun verða sneggri að selja bílinn sinn heldur enn þetta , það er sko víst.

10mín er nýja BMWkraftsmetið að selja nokkurn hlut

Spurning samt hvort þetta flokkist undir að selja þar sem hann var gefins?


Þeir þurfa að gera afsal og tilkynningu þannig að þetta myndi flokkast undir sölu á eign já

Author:  saemi [ Tue 20. Sep 2005 13:00 ]
Post subject: 

He who hesitates, he .....

Author:  gstuning [ Tue 20. Sep 2005 13:06 ]
Post subject: 

saemi wrote:
He who hesitates, he .....


Has to play with Sæmi :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/